Náttúrustofa Vesturlands (NSV) – West Iceland Nature Research Center

  • Miðlun
    • Fréttir
    • Skýrslur og greinargerðir
    • Ritaskrá
    • Umhverfishópur
    • Fróðleikur
    • Tenglar
  • Verkefni
    • Almennt
    • Grunnrannsóknir
    • Þjónustuverkefni
  • Náttúrustofan
    • Lög
    • Reglugerðir
    • Hlutverk
    • Náttúrustofur
    • Um NSV
    • Stjórn NSV
    • Starfsfólk
  • Starfsfólk

Kærkominn samningur um minkarannsóknir

Föstudaginn 5. apríl skrifuðu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Róbert A. Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, undir samning um rannsóknir og vöktun Náttúrustofu Vesturlands á minkum. Markmið samningsins er að afla og vinna úr vísindalegum gögnum um mink í […]

Vetrarfuglar á Snæfellsnesi

Árlegum vetrarfuglatalningum er nýlokið á 15 talningarsvæðum við norðanvert Snæfellsnes (sjá kort). Náttúrustofa Vesturlands heldur utan um heildarniðurstöður talninganna og telur meirihluta svæðanna en starfsmenn Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi og fuglaáhugamenn telja hluta svæðanna. Talning vetrarfugla er hluti af […]

Annáll Náttúrustofu Vesturlands 2017

  Árið 2017 var annasamt hjá starfsfólki náttúrustofunar eins og endranær. Á stofunni unnu 3-4 fastráðnir starfsmenn á hverjum tíma, auk sumarstarfsmanna, háskólanema og sjálfboðaliða. Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee, líffræðingar, unnu bæði í fullu starfi að fjölbreyttum […]

Alþjóðlegt samstarf um ágengar lífverur

Ágengar tegundir[1] eru taldar á meðal helstu umhverfisógna ásamt loftslagsbreytingum og eyðingu búsvæða. Náttúrustofa Vesturlands stundar rannsóknir á ágengum tegundum á Íslandi, einkum hinum amerískættuðu mink og alaskalúpínu. Á undanförnum árum hefur starfsfólk Náttúrustofunnar í auknum mæli tekið þátt í […]

Óskað eftir samstarfi við minkaveiðimenn

Náttúrustofa Vesturlands leitar nú eftir samvinnu við minkaveiðimenn vegna rannsóknarverkefnisins „Íslenski minkastofninn – stofngerð og áhrifaþættir stofnbreytinga“. Minkur er framandi og ágeng tegund hér á landi. Mikilvægt er að lágmarka tjón af hans völdum og auka þekkingu á stofninum. Nú […]

Guðrún í umhverfismálin

Þann 1. september hóf Guðrún Magnea Magnúsdóttir störf á Náttúrustofu Vesturlands sem verkefnisstjóri EarthCheck umhverfisvottunarverkefnis sveitarfélaganna á Snæfellsnesi. Guðrún hefur BA próf í mannfræði og MA próf í þróunarfræðum og alþjóðasamskiptum. Starf hennar felur m.a. í sér umsjón með framkvæmd […]

Eru ágengar tegundir bóla?

Í einhverjum tilfellum virðast stofnar ágengra tegunda hrynja eftir að hafa náð miklum þéttleika. Af þeim sökum hafa ýmsir verið þeirrar skoðunar að óþarft sé að ráðast í aðgerðir gegn ágengum tegundum almennt. Hversu algengt er að stofnar ágengra tegunda […]

Rætt um refinn

Fjöldi fólks hlýddi á Ester Rut Unnsteinsdóttur, refasérfræðing Náttúrufræðistofnunar Íslands og formann stjórnar Melrakkaseturs, þegar hún hélt erindi sitt Lesið í blóð og bein – íslenski refastofninn fyrr og nú. Erindið var liður í fyrirlestrarröð NSV sem hefur verið í gangi í vetur […]

Fyrirlestur um Breiðafjörð vel sóttur

Kristinn Haukur Skarphéðinsson frá Náttúrufræðistofnun Íslands hélt fyrirlestur á Ráðhúsloftinu í liðinni viku. Fyrirlestur Kristins bar heitið Breiðafjörður – mikilvægasta fuglasvæði landsins! og fjallaði um mikilvægi fjarðarins fyrir fuglalíf. Augljóst var á mætingunni að áhugi á efninu er mikill. Í […]

Grjótkrabbi og aðrar ágengar tegundir í sjó

Vel var mætt á fyrirlestur Jörunds Svavarssonar, prófessors í sjávarlíffræði og frístundabónda í Helgafellssveit, sem bar heitið Grjótkrabbinn og aðrir nýbúar í sjó við Ísland – ógnir og tækifæri. Erindið flutti hann á Ráðhúsloftinu í Stykkishólmi og sýndu áheyrendur efninu […]

1 of 1712345›»

Leit

Náttúrustofan á Facebook

Náttúrustofan á Facebook

Útgáfa

Verkefni NSV

Gerast áskrifandi að fréttum!

Nauðsynlegt er að gefa upp netfang til að fá tilkynningar um nýjar fréttir í tölvupósti!

Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is

www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar

Allur réttur áskilinn 2015 - Anok margmiðlun ehf
  • /Miðlun
    • /Fréttir
    • /Skýrslur og greinargerðir
    • /Ritaskrá
    • /Umhverfishópur
    • /Fróðleikur
    • /Tenglar
  • /Verkefni
    • /Almennt
    • /Grunnrannsóknir
    • /Þjónustuverkefni
  • /Náttúrustofan
    • /Lög
    • /Reglugerðir
    • /Hlutverk
    • /Náttúrustofur
    • /Um NSV
    • /Stjórn NSV
    • /Starfsfólk
  • /Starfsfólk