jún
Ferðafólk í útilegu tilkynnti lögreglunni á Snæfellsnesi um örn í vanda í Nátthaga við Berserkjahraun seint síðastliðið föstudagskvöld. Starfsmaður Náttúrustofunnar mætti á staðinn og handsamaði örninn, cialis sale sem reyndist vera grútarblautur. Grúturinn eyðileggur einangrunargildi fiðursins og gerir fuglinum jafnframt erfitt um flug.
Fuglinn bar merki og hafði verið merktur sem ungi á eyju í Hvammsfirði árið 2008.
Hann var fluttur til Borgarness, þar sem Kristinn Haukur Skarphéðinsson, starfsmaður Náttúrufræðistofnunar, tók við honum og flutti áfram í Húsdýragarðinn í Reykjavík til aðhlynningar. Þar verður fiðrið þvegið og vonandi kemst fuglinn aftur til síns heima innan skamms.
![]() |
![]() |
![]() |
Smellið á myndirnar til að skoða þær betur.
Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is
www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar