Í nóvember kynnti Náttúrustofa Vesturlands tillögu sína um að umhverfisvotta Ísland. Hugmyndin hefur vakið nokkra athygli og jákvæða umfjöllun í öllum helstu fjölmiðlum landsins.
Greinargerðin um umhverfisvottun Íslands var send til allra þingmanna og auk þess valinna aðila víða um land. Á næstu dögum verður hún send til forsvarsmanna sveitarfélaga um land allt.
Í höfuðstöðvum Green Globe í Ástralíu hefur hugmyndin einnig vakið athygli og fengið jákvæðar undirtektir. Hafa forsvarsmenn þeirra m.a. sýnt því áhuga að ræða við íslenska ráðamenn um útfærslur hugmyndarinnar.
Til gamans fara hér á eftir nokkrir tenglar á umfjöllun um greinargerðina í fjölmiðlum (í öfugri tímaröð:
RÚV, treatment 3. desember 2009: Sturla vill vottun
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item315078/
Grein Sturlu Böðvarssonar á Pressunni, pharm 30. nóvember 2009: Umhverfisvottun Íslands
http://www.pressan.is/Vidskipti/Lesavidskiptafrettir/umhverfisvottad-island
RÚV, Sjónvarp, 16. nóvember 2009: Umhverfisvottun Íslands
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497813/2009/11/16/12/ (fréttin byrjar eftir 1:40 mínútur)
Fréttablaðið, 16. nóvember 2009, bls. 6: Vilja að Ísland allt fái umhverfisvottun
http://epaper.visir.is/media/200911160000/pdf_online/1_6.pdf
Fréttablaðið, 16. nóvember 2009, forsíða: Umhverfisráðherra lýst vel á hugmynd um umhverfisvottun Íslands: Róttæk hugmynd en raunhæf
http://epaper.visir.is/media/200911160000/pdf_online/1_1.pdf
Morgunblaðið, 11. nóvember 2009: Ísland verði umhverfisvottað
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/11/11/island_verdi_umhverfisvottad/
RÚV, 11. nóvember 2009: Stefnt að umhverfisvottun Íslandshttp://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item311322/
RÚV, svæðisútvarp, 11. nóvember 2009: Umhverfisvottað Ísland
http://dagskra.ruv.is/isafjordur/4460114/2009/11/11/14/
Iceland Review Online: Iceland to Become World’s First Eco-Certified Country?
http://icelandreview.com/icelandreview/daily_news/?cat_id=16567&ew_0_a_id=351752
RÚV, svæðisútvarp, 10. nóvember 2009: Umhverfisvottað Ísland
http://dagskra.ruv.is/isafjordur/4460113/2009/11/10/5/
Morgunblaðið 6. nóvember 2009: Ísland verði fyrsta umhverfisvottaða land heims
http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1309229
Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is
www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar