jan
Miðvikudaginn 20. janúar kl. 20 mun Freydís Vigfúsdóttir, discount líffræðingur á Háskólasetri Snæfellsness, fjalla um
kríur á Snæfellsnesi í fyrirlestri á lofti ráðhússins í Stykkishólmi.
Frá 2005 hefur varpárangur hjá mörgum sjófuglategundum verið áberandi lélegur. Krían er sérstaklega viðkvæm fyrir umhverfisbreytingum en verkefni
Freydísar er að meta áhrif breytilegs umhverfis á kríur. Undanfarin tvö ár hefur hún stundað rannsóknir í snæfellskum kríuvörpum og mun í fyrirlestrinum greina frá helstu niðurstöðum rannsóknarinnar sem fyrir liggja.
Smellið á meðfylgjandi mynd til að skoða auglýsingu um atburðinn.
Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is
www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar