Þriðjudaginn 12. október verður hið árlega Náttúrustofuþing haldið á Hvolsvelli. Þetta er í sjötta sinn sem náttúrustofur landsins halda opna ráðstefnu þar sem kynnt er brot af því sem unnið er að á náttúrustofunum, pharm ásamt því sem tveir gestafyrirlesarar af samstarfsstofnunum kynna rannsóknir sínar. Þingið er haldið á Hótel Hvolsvelli, hefst kl 13:30 og stendur til 16:30.
Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis.
Dagskrá Náttúrustofuþingsins er fjölbreytt og áhugaverð. Náttúrustofa Vesturlands mun kynna rannsóknir sínar á mink. Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee halda fyrirlestur um veirusjúkdóminn plasmacytosis í villtum mink.
Dagskrána í heild sinni má nálgast með því að smella hér
Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is
www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar