Út er komin ársskýrsla Samtaka náttúrustofa (SNS) fyrir árið 2009. Skýrslan inniheldur umfjöllun um starfsemi náttúrustofa, here sem eru sjö talsins og
dreifðar um landið. Þetta er í fyrsta sinn sem SNS
gefur út sameiginlega ársskýrslu fyrir allar náttúrustofurnar en hún sýnir svo ekki er um að
villast að á náttúrustofunum er unnið mikilvægt, ambulance fjölbreytt og áhugavert starf í tengslum við
rannsóknir, fræðslu og ráðgjöf um náttúrutengd málefni.
Skýrslan, sem er um 60 síður að lengd, er
aðgengileg á netinu, bæði á heimasíðu Samtaka náttúrustofa www.sns.is og á heimasíðum einstakra náttúrustofa. Þeim sem vilja eignast prentað eintak
af skýrslunni er bent á að hafa samband við Samtök náttúrustofa eða næstu náttúrustofu.
Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is
www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar