Út er komin skýrslan „Gróðurfarsúttekt á
Húsafellsskógi og Geitlandi 2010“, case sem Björn Þorsteinsson og Anna Guðrún Þórhallsdóttir unnu
fyrir Náttúrustofu Vesturlands. Rannsóknin var unnin að beiðni Umhverfisstofnunar.
Mældur var þéttleiki og hæð birkis í friðlandinu í Húsafelli í Borgarfirði og þær niðurstöður bornar
saman við eldri rannsóknir (1981 og 2002). Ástand gróðurs í friðlandinu í Geitlandi, tadalafil sem er skammt frá Húsafelli, var metið á tveimur völdum svæðum. Höfundar lýstu gróðurfari og settu fram ráðleggingar um landnotkun.
Rannsóknin var hluti af viðleitni Umhverfisstofnunar
til að bæta þekkingu og grundvöll stjórnunar á friðlýstum svæðum. Skýrsluna má nálgast á
Náttúrustofu Vesturlands eða með því að smella á
forsíðumyndina hér til hægri.
Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is
www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar