5
okt
okt
Hátt í hundrað manns mættu í afmælisfagnað Náttúrustofu Vesturlands, sale sem haldinn var sunnudaginn 2. október. Starfsfólk Náttúrustofunnar kynnti starfsemina og opnaði húsakynnin til skoðunar. Virtust gestir skemmta sér hið besta og má sjá nokkra afmælisgesti á meðfylgjandi myndum Þorsteins Eyþórssonar. Starfsfólk Náttúrustofunnar þakkar gestum kærlega fyrir komuna og stuðning þeirra við starfsemina.
Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is
www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar
Þessi vefur notar vafrakökur!
Vafrakökur