6
mar
mar
![]() |
---|
Laugardaginn 3. mars var haferninum Sigurerni sleppt við Berg í Grundarfirði eftir 8 daga hressingardvöl undir manna höndum. Hann var hinn hressasti og tók strax flugið. Vonandi lifir hann vel og lengi án þess að þarfnast aftur aðstoðar manna. Svo væri ekki verra að hann næði sér í maka!
Meðfylgjandi mynd tók Daníel Bergmannþegar Sigurörn flaug af stað út í frelsið.
Sjá má frétt RÚV um sleppinguna hér.
Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is
www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar
Þessi vefur notar vafrakökur!
Vafrakökur