
Dagana 6. og 7. júlí voru lúpínutilraunareitirnir í Stykkishólmi gróðurmældir af starfsmönnum Landgræðslu ríkisins og Náttúrustofu Vesturlands. Mælingar voru tvískiptar; annars vegar voru mæld þéttleiki
og nýliðun lúpínunnar og hins vegar var mæld þekja annarra tegunda í reitunum og greindar þær tegundir sem þar fundust.
Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is
www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar
Þessi vefur notar vafrakökur!
Vafrakökur