Náttúrustofa Vesturlands (NSV) – West Iceland Nature Research Center
Fræðsluerindi um aðgerðir gegn ágengum plöntum verður haldið á ráðhúsloftinu í Stykkishólmi á morgun, mánudag, kl. 20. Allir velkomnir.