
Náttúrustofan, Rannsóknasetur Háskólans og Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskólans hafa rannsakað áhrif síldardauðans veturinn 2012-13 á lífríki botns í Kolgrafafirði. Sýni eru tekin hvert sumar og dýr sem lifa í botninum greind.
Síldardauðinn hafði gríðarlega mikil áhrif á lífríki botnsins. Mjög margar tegundir hurfu, aðrar tórðu en ein tegund burstaorms varð allsráðandi. Miklar breytingar hafa orðið síðan og eru fleiri tegundir farnar að ryðja sér til rúms. Áhugavert verður að skoða framvinduna þegar endanlegar niðurstöður greininga liggja fyrir.
Hér eru nokkrar myndir úr leiðangrinum 22. júlí 2016 á Önnu Karín SH.
This slideshow requires JavaScript.
Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is
www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar