
Náttúrustofan og Rannsóknasetur HÍ vakta rituvörp á Snæfellsnesi og sunnanverðum Breiðafirði. Rita hefur átt erfitt uppdráttar í mörg undanfarin ár og fækkað verulega vegna ætisskorts og lélegrar nýliðunar. Það er því verulega ánægjulegt að sjá að varpárangur þeirra fugla sem urpu í vor stefnir í að verða góður og sá langbesti á undanförnum árum.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir teknar á vettvangi í gær og fyrradag
This slideshow requires JavaScript.
Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is
www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar
Þessi vefur notar vafrakökur!
Vafrakökur