
Jólakveðja frá Náttúrustofu Vesturlands
Starfsfólk Náttúrustofu Vesturlands óskar samstarfsfólki, viðskiptavinum, velunnurum, Vestlendingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Smellið á myndina fyrir neðan til að sjá hana stærri.