Náttúrustofa Vesturlands (NSV) – West Iceland Nature Research Center

  • Miðlun
    • Fréttir
    • Skýrslur og greinargerðir
    • Ritaskrá
    • Umhverfishópur
    • Fróðleikur
    • Tenglar
  • Verkefni
    • Almennt
    • Grunnrannsóknir
    • Þjónustuverkefni
  • Náttúrustofan
    • Lög
    • Reglugerðir
    • Hlutverk
    • Náttúrustofur
    • Um NSV
    • Stjórn NSV
    • Starfsfólk
  • Starfsfólk

NSV West-Iceland Centre of Natural History

Please note that the English version of the website is under construction. Further information about the institute will be available here soon.

Facts about Iceland

LAND

Iceland is an island of 103, and 000 km 2 (39,756 square miles), with an average height of 500 m above sea level. Its highest peak, Hvannadalshnúkur, rises to 2,119 m, and over I I per cent of the country is covered by glaciers, including Vatnajökull, the largest in Europe .

ENERGY

Situated on the Mid-Atlantic Ridge, Iceland is a hot spot of volcanic and geothermal activity: 30 post-glacial volcanoes have erupted in the past two centuries, and natural hot water supplies much of the popula­tion with cheap, pollution-free heating. Rivers, too, are harnessed to provide inexpensive hydroelectric power.The electrical current is 220 volts, 50 Hz.

PEOPLE

The total population numbers 320,000, of which almost 75 per cent live in the capital, Reykjavík, and its neighbouring towns in the south­west. Keflavík International Airport is located about 50 km from the capital. The highland interior is uninhabited (and uninhabitable), and most centres of population are situated on the coast.

LANGUAGE

Iceland was settled by Nordic people in the 9th century — tradition says that the first permanent settler was Ingólfur Arnarson, a Norwegian Viking who made his home where Reykjavík now stands. The Icelanders still speak the language of the Vikings, although modern Icelandic has undergone changes of pronunciation and, of course, of vocabulary! Iceland is alone in upholding another Norse tradition, i.e. the custom of using patronymics rather than surnames; an Icelander’s Christian name is followed by his or her father’s name and the suffix -son or -dóttir, e.g. Gudrun Pétursdóttir (Gudrun, daughter of Pétur). Members of a family can therefore have many different „surnames,“ which sometimes causes confu­sion to foreigners!

CHURCH

The National Church of Iceland, to which 88 per cent of the population belong, is Evangelical Lutheran. In addition to the many Lutheran churches, there is one Roman Catholic Cathedral in Reykjavík.

TIME

In spite of its mid-Atlantic location, Iceland is on Greenwich Mean Time all year round.

HISTORY

In 930, the Icelandic settlers founded one of the world’s first republican governments; the Old Commonwealth Age, described in the classic Icelandic Sagas, lasted until 1262, when Iceland lost its independence. In 1944 the present republic was founded. The country is governed by the Althingi (parliament), whose members are elected every four years. Four-yearly elections are also held for the presidency; President Ólafur Ragnar Grímsson was elected in June 1996 to succeed Vigdís Finnbogadóttir. The head of state plays no part in day-to-day politics. Prime minister is Ms. Jóhanna Sigurðardóttir(from 2009).

ECONOMY

The economy is heavily dependent upon fishing. Despite efforts to diversify, particularly into the travel industry, seafood exports continue to account for 60 per cent merchandise exports earnings.Yet less than 10 per cent of the workforce is involved in fishing and fish process­ing. The travel industry makes up the second-largest industry in Iceland . The standard of living is high, with income per capita among the best in the world. The financial sector has been liberalised in recent years. The economy is service-oriented: two thirds of the working population are employed in the service sector, both public and private. Iceland is a member of the European Free Trade Association (EFTA) and the European Economic Area (EEA).

HEALTH

Life expectancy, at 81.8 years for women and 77.4 for men, is one of the highest in the world, and a comprehensive state health-care system aims to keep it that way.

Gróðurmælingar í lúpínutilraunareitum

Dagana 6. og 7. júlí voru lúpínutilraunareitirnir í Stykkishólmi gróðurmældir af starfsmönnum Landgræðslu ríkisins og Náttúrustofu Vesturlands. Mælingar voru tvískiptar; annars vegar voru mæld þéttleiki og nýliðun lúpínunnar og hins vegar var mæld þekja annarra tegunda í reitunum og greindar […]

Metár hjá vestlenskum glókollum

Náttúrustofa Vesturlands hefur frá árinu 2003 fylgst með útbreiðslu glókolls í greniskógum á Vesturlandi . Glókollur er minnsti fugl Evrópu og heldur einkum til í barrskógum, þar sem hann étur ýmis smádýr eins og grenilýs og áttfætlumaura. Um er að […]

Haförninn í hundrað ár

Þriðjudagskvöldið 18. mars kl. 20 mun Kristinn Haukur Skarphéðinsson, treatment fuglafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands, halda fræðsluerindi umhaförninn. Ernir voru útbreiddir varpfuglar hér á landi fram á seinni hluta 19. aldar en þá fækkaði þeim mikið vegna ofsókna og eiturútburðar. Meginbúsvæði […]

Síldin auðgar fuglalíf við Snæfellsnes

Þúsundir súlna og máfa, 32 ernir og 162 sjávarspendýr sáust í talningum Gríðarmikið fuglalíf er nú við norðanvert Snæfellsnes eins og undanfarna vetur. Þótt síldargöngur á svæðinu séu minni en í fyrravetur, draga þær samt að sér tugþúsundir fugla og […]

Jólakveðja frá Náttúrustofu Vesturlands

Starfsfólk Náttúrustofu Vesturlands óskar samstarfsfólki, viðskiptavinum, velunnurum, Vestlendingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Smellið á myndina fyrir neðan til að sjá hana stærri.

Allt um plast á fræðslukvöldi

Fræðslukvöld á léttum nótum um plast, notkun þess og umhverfisáhrif, verður haldiðmiðvikudaginn 20. nóvember kl. 20:00-21:30 á ráðhúsloftinu, Hafnargötu 3 í Stykkishólmi. Plast er undraefni sem skipar ríkan sess í öllu okkar daglega lífi. Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Environice, og Rannveig Magnúsdóttir, sérfræðingur hjá […]

Náttúrustofan með 10 framlög á Líffræðiráðstefnunni 2013

Dagana 8. og 9. nóvember hélt Líffræðifélag Íslands yfirlitsráðstefnu um íslenskar líffræðirannsóknir en síðast var slík ráðstefna haldin árið 2011. Náttúrustofa Vesturlands var nú með fleiri framlög á slíkri ráðstefnu en nokkru sinni fyrr, eða 10 talsins, ýmist á eigin vegum eða í […]

Skýrsla um árangur minkaveiðiátaks

Árin 2007-2009 stóð umhverfis- og auðlindaráðuneytið fyrir tilraunaverkefni um svæðisbundna útrýmingu minks og voru til þess valin tvö svæði, thumb Snæfellsnes og Eyjafjörður. Markmið verkefnisins var að útrýma mink á þessum tveim svæðum, með það fyrir augum að kanna möguleikana […]

Þekkt arnarpar reynir varp á ný

Fyrir tæpu ári síðan varð uppvíst um skemmdarverk á arnarhreiðri í eyju á sunnanverðum Breiðafirði, eins og sagt var frá ífrétt á síðunni. Þar hafði ungt arnarpar búið sig undir varp en ekkert varð úr því vegna skemmda sem unnar […]

Annar síldardauði í Kolgrafafirði

Flestum er í fersku minni dauði 30.000 tonna af síld í Kolgrafafirði 13. desember síðastliðinn og hefur m.a. orðið vart við afleiðingar þess með grúti í fjörum og óþef í lofti. Síðdegis síðastliðinn föstudag, physician 1. febrúar, sales varð aftur […]

‹5 of 17123456789›»

Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is

www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar

Allur réttur áskilinn 2015 - Anok margmiðlun ehf
  • /Miðlun
    • /Fréttir
    • /Skýrslur og greinargerðir
    • /Ritaskrá
    • /Umhverfishópur
    • /Fróðleikur
    • /Tenglar
  • /Verkefni
    • /Almennt
    • /Grunnrannsóknir
    • /Þjónustuverkefni
  • /Náttúrustofan
    • /Lög
    • /Reglugerðir
    • /Hlutverk
    • /Náttúrustofur
    • /Um NSV
    • /Stjórn NSV
    • /Starfsfólk
  • /Starfsfólk