
Gróðurmælingar í lúpínutilraunareitum
Dagana 6. og 7. júlí voru lúpínutilraunareitirnir í Stykkishólmi gróðurmældir af starfsmönnum Landgræðslu ríkisins og Náttúrustofu Vesturlands. Mælingar voru tvískiptar; annars vegar voru mæld þéttleiki og nýliðun lúpínunnar og hins vegar var mæld þekja annarra tegunda í reitunum og greindar […]