Náttúrustofa Vesturlands (NSV) – West Iceland Nature Research Center

  • Miðlun
    • Fréttir
    • Skýrslur og greinargerðir
    • Ritaskrá
    • Umhverfishópur
    • Fróðleikur
    • Tenglar
  • Verkefni
    • Almennt
    • Grunnrannsóknir
    • Þjónustuverkefni
  • Náttúrustofan
    • Lög
    • Reglugerðir
    • Hlutverk
    • Náttúrustofur
    • Um NSV
    • Stjórn NSV
    • Starfsfólk
  • Starfsfólk

Gróðurmælingar í lúpínutilraunareitum

Dagana 6. og 7. júlí voru lúpínutilraunareitirnir í Stykkishólmi gróðurmældir af starfsmönnum Landgræðslu ríkisins og Náttúrustofu Vesturlands. Mælingar voru tvískiptar; annars vegar voru mæld þéttleiki og nýliðun lúpínunnar og hins vegar var mæld þekja annarra tegunda í reitunum og greindar […]

Metár hjá vestlenskum glókollum

Náttúrustofa Vesturlands hefur frá árinu 2003 fylgst með útbreiðslu glókolls í greniskógum á Vesturlandi . Glókollur er minnsti fugl Evrópu og heldur einkum til í barrskógum, þar sem hann étur ýmis smádýr eins og grenilýs og áttfætlumaura. Um er að […]

Haförninn í hundrað ár

Þriðjudagskvöldið 18. mars kl. 20 mun Kristinn Haukur Skarphéðinsson, treatment fuglafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands, halda fræðsluerindi umhaförninn. Ernir voru útbreiddir varpfuglar hér á landi fram á seinni hluta 19. aldar en þá fækkaði þeim mikið vegna ofsókna og eiturútburðar. Meginbúsvæði […]

Síldin auðgar fuglalíf við Snæfellsnes

Þúsundir súlna og máfa, 32 ernir og 162 sjávarspendýr sáust í talningum Gríðarmikið fuglalíf er nú við norðanvert Snæfellsnes eins og undanfarna vetur. Þótt síldargöngur á svæðinu séu minni en í fyrravetur, draga þær samt að sér tugþúsundir fugla og […]

Jólakveðja frá Náttúrustofu Vesturlands

Starfsfólk Náttúrustofu Vesturlands óskar samstarfsfólki, viðskiptavinum, velunnurum, Vestlendingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Smellið á myndina fyrir neðan til að sjá hana stærri.

Allt um plast á fræðslukvöldi

Fræðslukvöld á léttum nótum um plast, notkun þess og umhverfisáhrif, verður haldiðmiðvikudaginn 20. nóvember kl. 20:00-21:30 á ráðhúsloftinu, Hafnargötu 3 í Stykkishólmi. Plast er undraefni sem skipar ríkan sess í öllu okkar daglega lífi. Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Environice, og Rannveig Magnúsdóttir, sérfræðingur hjá […]

Náttúrustofan með 10 framlög á Líffræðiráðstefnunni 2013

Dagana 8. og 9. nóvember hélt Líffræðifélag Íslands yfirlitsráðstefnu um íslenskar líffræðirannsóknir en síðast var slík ráðstefna haldin árið 2011. Náttúrustofa Vesturlands var nú með fleiri framlög á slíkri ráðstefnu en nokkru sinni fyrr, eða 10 talsins, ýmist á eigin vegum eða í […]

Skýrsla um árangur minkaveiðiátaks

Árin 2007-2009 stóð umhverfis- og auðlindaráðuneytið fyrir tilraunaverkefni um svæðisbundna útrýmingu minks og voru til þess valin tvö svæði, thumb Snæfellsnes og Eyjafjörður. Markmið verkefnisins var að útrýma mink á þessum tveim svæðum, með það fyrir augum að kanna möguleikana […]

Þekkt arnarpar reynir varp á ný

Fyrir tæpu ári síðan varð uppvíst um skemmdarverk á arnarhreiðri í eyju á sunnanverðum Breiðafirði, eins og sagt var frá ífrétt á síðunni. Þar hafði ungt arnarpar búið sig undir varp en ekkert varð úr því vegna skemmda sem unnar […]

Annar síldardauði í Kolgrafafirði

Flestum er í fersku minni dauði 30.000 tonna af síld í Kolgrafafirði 13. desember síðastliðinn og hefur m.a. orðið vart við afleiðingar þess með grúti í fjörum og óþef í lofti. Síðdegis síðastliðinn föstudag, physician 1. febrúar, sales varð aftur […]

‹5 of 17123456789›»

Leit

Náttúrustofan á Facebook

Náttúrustofan á Facebook

Útgáfa

Verkefni NSV

Gerast áskrifandi að fréttum!

Nauðsynlegt er að gefa upp netfang til að fá tilkynningar um nýjar fréttir í tölvupósti!

Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is

www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar

Allur réttur áskilinn 2015 - Anok margmiðlun ehf
  • /Miðlun
    • /Fréttir
    • /Skýrslur og greinargerðir
    • /Ritaskrá
    • /Umhverfishópur
    • /Fróðleikur
    • /Tenglar
  • /Verkefni
    • /Almennt
    • /Grunnrannsóknir
    • /Þjónustuverkefni
  • /Náttúrustofan
    • /Lög
    • /Reglugerðir
    • /Hlutverk
    • /Náttúrustofur
    • /Um NSV
    • /Stjórn NSV
    • /Starfsfólk
  • /Starfsfólk