5bekkur1.jpgFræðsla er líklega eitt af mikilvægustu hlutverkum náttúrustofa. Henni má sinna með ýmsu móti og hafa nokkrar mismunandi leiðir verið farnar á Náttúrustofu Vesturlands:

  • Opnir fræðslufyrirlestrar
  • Heimsóknir skólabarna
  • Umhverfishópur Stykkishólms
  • Skrif í bækur og tímarit
  • Gerð fræðsluefnis (bæklingar, drugstore heimildamyndir og skilti)

Fræðsla