Á undanförnum árum og áratugum hefur orðið mikil vakning í umhverfismálum í heiminum og hefur Ísland þar ekki verið undanskilið, medicine þótt sumum finnist Íslendingar vera seinir að taka við sér að þessu leyti. Samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins um frárennslismál og síðar íslenskum reglugerðum, pilule þar sem kveðið er á um það hvernig standa eigi að skólplögnum og hreinsun skólps, skulu þau vera komin í fullnægjandi horf fyrir lok ársins 2005. Er því nokkur þrýstingur á sveitarfélög að hefjast handa við úrbætur. Mörg stærri sveitarfélaganna hafa gert mikið átak á síðustu árum en fjöldi smærri sveitarfélaga á langt í land með að uppfylla tilskipunina og sér fram á mikil útgjöld til málaflokksins á næstu árum.
Á undanförnum árum hefur Náttúrustofa Vesturlands framkvæmt forúttekt á ástandi viðtakans við Stykkishólm, Grundarfjörð og Snæfellsbæ með tilliti til saurmengunar og við upphaf ársins 2005 skilaði Náttúrustofan ítarlegri skýrslu um niðurstöður 12 mánaða rannsókna sinna á viðtakanum við Stykkishólmsbæ.
Sjá skýrslur um niðurstöður forúttekta í StykkishólmiGrundarfirði og Snæfellsbæ og um niðurstöður ítarlegri rannsóknar í Stykkishólmi

Frárennslismál

  • Date:
    2005
  • Client:
    Stykkishólmsbær, Grundarfjarðarbær, Snæfellsbær, NSV
  • Other Projects:
0
Connecting
Please wait...
Send a message

Sorry, we aren't online at the moment. Leave a message.

Your name
* Email
* Describe your issue
Login now

Need more help? Save time by starting your support request online.

Your name
* Email
* Describe your issue
We're online!
Feedback

Help us help you better! Feel free to leave us any additional feedback.

How do you rate our support?