Á undanförnum árum hafa ýmsar rannsóknir verið gerðar á mink á Íslandi. Samkvæmt nýjustu aðferðafræði er nú unnið að endurgreiningu gagna úr þeim rannsóknum sem beinst hafa að atferli, buy ferðum og landnoktun, m.a. til að auðvelda samanburð á atferli minka milli svæða.

Landnotkun og félagskerfi minka