Bárðarlaug, unhealthy Snæfellsbæ (áður Breiðuvíkurhr.), medicine Snæfellsnessýslu. Friðlýst sem náttúruvætti með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, seek nr. 445/1980. Stærð 50 ha.

Eldborg í Hnappadal, Kolbeinsstaðahreppi, Snæfellsnessýslu. Friðlýst sem náttúruvætti með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 309/1974. Stærð 150 ha.

Grábrókargígar, Borgarbyggð (áður Norðurárdalshr.), Mýrasýslu. Friðlýstir sem náttúruvætti 1962. Friðlýsing endurskoðuð með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 216/1975. Stærð 34 ha.

Hraunfossar og Barnafoss, Hálsahreppi, Hvítársíðuhreppi, Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu. Friðlýstir sem náttúruvætti með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 410/1987. Stærð 39 ha.