Útseld þjónusta er mikilvægur hluti af starfsemi Náttúrustofunnar. Undanfarin ár hefur verið seld út þjónusta vegna fjölbreyttra verkefna og verða nokkur þeirra helstu nefnd hér.