Náttúrustofa Vesturlands (NSV) – West Iceland Nature Research Center

  • Miðlun
    • Fréttir
    • Skýrslur og greinargerðir
    • Ritaskrá
    • Umhverfishópur
    • Fróðleikur
    • Tenglar
  • Verkefni
    • Almennt
    • Grunnrannsóknir
    • Þjónustuverkefni
  • Náttúrustofan
    • Lög
    • Reglugerðir
    • Hlutverk
    • Náttúrustofur
    • Um NSV
    • Stjórn NSV
    • Starfsfólk
  • Starfsfólk
Forsíða Miðlun Fréttir

Snörp veðraskipti og fuglalíf

Snörp veðraskipti hafa mögulega haft neikvæð áhrif á ýmsa fugla. Hrafn og haftyrðill þurftu á aðstoð manna að halda í Stykkishólmi í dag. Ólíklegt er að einskær tilviljun hafi ráðið því að þetta gerðist einmitt í dag, þegar snöggkólnaði eftir […]

Annir á Náttúrustofu Vesturlands

Eftirfarandi frétt birtist á fréttavef Snæfellinga www.snaefellingar.is Á Náttúrustofu Vesturlands eru einkum stundaðar rannsóknir tengdar lífríkinu, en hlutverk hennar samkvæmt lögum eru að stunda gagnaöflun og vísindalegar rannsóknir á náttúrufari, að veita fræðslu sem hvetur til æskilegrar landnýtingar og náttúruverndar, […]

Fiðildavöktun ársins lokið

Eftirfarandi grein birtist á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands Síðastliðinn föstudag, 11. nóvember, lauk fiðrildavöktun ársins formlega. Þar með hafði verkefnið staðið yfir í 21 ár. Hefur það þegar skilað gagnmerkum og ómetanlegum upplýsingum um fiðrildafánu landsins. Á árinu voru fiðrildi vöktuð […]

Fræðsla um skelrannsóknir og veiðar

Eftirfarandi frétt birtist á fréttaveitu Snæfellinga www.snaefellingar.is: Fimmtudagskvöldið 8. september stóðu Hafrannsóknastofnun og Náttúrustofa Vesturlands fyrir fræðslukvöldi um skelrannsóknir og –veiðar á Hótel Stykkishólmi. Dagskráin hófst með erindi Jónasar Páls Jónassonar sérfræðings á Hafró: Gangur rann-sókna og tilraunaveiða á skel […]

Nýr verkefnisstjóri umhverfisvottunar

Eftirfarandi frétt birtist í héraðsfréttablaðinu Skessuhorni Náttúrustofa Vesturlands hefur ráðið nýjan starfsmann til að sinna EarthCheck umhverfisvottunarverkefni sveitarfélaganna fimm á Snæfellsnesi. Það er líffræðingurinn Birna Heide Reynisdóttir, sem undanfarið hefur unnið sem sérfræðingur í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli og er í meistaranámi […]

Skemmdir á bláberjalyngi!

Einhverjum kann að finnast berjalyngið á sumum svæðum missa græna litinn full snemma í ár. Rauðbrúni liturinn er þó ekki hefðbundin haustlitadýrð heldur kemur til vegna skemmda á laufum í kjölfar áts fiðrildalirfa. Að öllum líkindum er hér á ferðinni […]

Vöktun rituvarpa á Snæfellsnesi

Náttúrustofan og Rannsóknasetur HÍ vakta rituvörp á Snæfellsnesi og sunnanverðum Breiðafirði. Rita hefur átt erfitt uppdráttar í mörg undanfarin ár og fækkað verulega vegna ætisskorts og lélegrar nýliðunar. Það er því verulega ánægjulegt að sjá að varpárangur þeirra fugla sem […]

Botnsýnataka í Kolgrafafirði 2016

Náttúrustofan, Rannsóknasetur Háskólans og Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskólans hafa rannsakað áhrif síldardauðans veturinn 2012-13 á lífríki botns í Kolgrafafirði. Sýni eru tekin hvert sumar og dýr sem lifa í botninum greind. Síldardauðinn hafði gríðarlega mikil áhrif á lífríki botnsins. Mjög […]

Hægt að hefta útbreiðslu lúpínu með slætti

Eftirfarandi frétt birtist á ruv.is Fimm ára tilraunir með að slá lúpínu eða eitra fyrir henni í reitum við Stykkishólm hafa skilað árangri og sýna að hægt er að hefta útbreiðslu hennar. Þetta kemur fram í grein í nýju hefti […]

AUGLÝSING UM LAUST STARF – VERKEFNISSTJÓRI UMHVERFISVOTTUNAR.

Laus er til umsóknar 80% staða verkefnisstjóra umhverfisvottunar sveitarfélaganna fimm á Snæfellsnesi. Verkefnisstjórinn verður starfsmaður Náttúrustofunnar og vinnur í samstarfi við sveitarfélögin að framförum í umhverfismálum. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

‹3 of 171234567›»

Nýlegt

  • Kærkominn samningur um minkarannsóknir
  • Vetrarfuglar á Snæfellsnesi
  • Annáll Náttúrustofu Vesturlands 2017
  • Alþjóðlegt samstarf um ágengar lífverur
  • Óskað eftir samstarfi við minkaveiðimenn

Fréttasafn

  • Fréttir ársins 2016
  • Fréttir ársins 2015
  • Fréttir ársins 2014
  • Fréttir ársins 2013
  • Fréttir ársins 2012
  • Fréttir ársins 2011
  • Fréttir ársins 2010
  • Fréttir ársins 2009
  • Fréttir ársins 2008
  • Fréttir ársins 2007
  • Fréttir ársins 2006
  • Fréttir ársins 2005
  • Fréttir ársins 2004
  • Fréttir ársins 2003
  • Fréttir ársins 2002

Fréttastraumur NSV

Smelltu hér!

Fá fréttir NSV í tölvupósti

Ritaðu netfang þitt hér til að fá sendar fréttir í tölvupósti!

Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is

www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar

Þessi vefur notar vafrakökur! Vafrakökur
Allur réttur áskilinn 2015 - Anok margmiðlun ehf
  • /Miðlun
    • /Fréttir
    • /Skýrslur og greinargerðir
    • /Ritaskrá
    • /Umhverfishópur
    • /Fróðleikur
    • /Tenglar
  • /Verkefni
    • /Almennt
    • /Grunnrannsóknir
    • /Þjónustuverkefni
  • /Náttúrustofan
    • /Lög
    • /Reglugerðir
    • /Hlutverk
    • /Náttúrustofur
    • /Um NSV
    • /Stjórn NSV
    • /Starfsfólk
  • /Starfsfólk