
Snörp veðraskipti og fuglalíf
Snörp veðraskipti hafa mögulega haft neikvæð áhrif á ýmsa fugla. Hrafn og haftyrðill þurftu á aðstoð manna að halda í Stykkishólmi í dag. Ólíklegt er að einskær tilviljun hafi ráðið því að þetta gerðist einmitt í dag, þegar snöggkólnaði eftir […]