Náttúrustofa Vesturlands (NSV) – West Iceland Nature Research Center

  • Miðlun
    • Fréttir
    • Skýrslur og greinargerðir
    • Ritaskrá
    • Umhverfishópur
    • Fróðleikur
    • Tenglar
  • Verkefni
    • Almennt
    • Grunnrannsóknir
    • Þjónustuverkefni
  • Náttúrustofan
    • Lög
    • Reglugerðir
    • Hlutverk
    • Náttúrustofur
    • Um NSV
    • Stjórn NSV
    • Starfsfólk
  • Starfsfólk
Forsíða Miðlun Fréttir

Tvær greinar í Náttúrufræðingnum

Í nýjasta hefti Náttúrufræðingsins eru tvær greinar sem starfsmenn Náttúrustofu Vesturlands komu að. Í forsíðugrein er fjallað um niðurstöður rannsókna á áhrifum sláttar og eitrunar á lúpínubreiður og gróðurfar í Stykkishólmi. Niðurstöðurnar eru mikilvægt innlegg í umræðu um lúpínu og […]

Varphættir æðarfugls (Somateria mollissima) og afrán á hreiðrum í Breiðafirði

Meistaraprófsritgerð Aldísar Ernu Pálsdóttur um afrán í æðarvörpum er komin á vefinn (tengill hér). Leiðbeinendur voru Jón Einar Jónsson og Róbert Arnar Stefánsson Æðardúnn er verðmæt útflutningsvara og dúntekja mikilvæg tekjulind fyrir marga landeigendur. Með því að lágmarka afrán á […]

Haförn í vanda

Ferðamenn sáu ungan haförn í vanda í útjaðri Berserkjahrauns í gær. Hann átti greinilega erfitt með flug. Hildibrandur og synir úr Bjarnarhöfn fréttu af þessu og létu vita. Í dag fór undirritaður ásamt þeim og fleiri hjálparkokkum og handsamaði örninn […]

Starfsemi Náttúrustofunnar árið 2015

Síðasta ár var fjölbreytt í starfsemi Náttúrustofunnar eins og þau fyrri. Fastráðnir starfsmenn voru fjórir fyrri helming ársins, en Pálmi Freyr Sigurgeirsson hélt þá á önnur mið og eftir voru þá Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee og Theódóra Matthíasdóttir, […]

Rjúpnaveiðimenn!

Náttúrustofa Vesturlands óskar eftir aðstoð veiðimanna við sýnatöku. Sóst er eftir rjúpnavængjum vegna greininga á aldurshlutföllum í rjúpnastofninum. Vinsamlegast fjarlægið ávallt væng sömu megin (alltaf hægri eða alltaf vinstri) og setjið í frysti eða komið til Náttúrustofunnar.

Fræðsluerindi um aðgerðir gegn ágengum plöntum

Fræðsluerindi um aðgerðir gegn ágengum plöntum verður haldið á ráðhúsloftinu í Stykkishólmi á morgun, mánudag, kl. 20. Allir velkomnir.

Rannsóknir kynntar á Líffræðiráðstefnunni 2015

Eftirfarandi frétt birtist á fréttaveitu Snæfellinga snaefellingar.is Náttúrustofa Vesturlands (NSV) og Háskólasetur Snæfellsness (HS) kynntu hluta af rannsóknum sínum á Líffræðiráðstefnunni 2015 í Reykjavík dagana 5.-7. nóvember s.l. Um var að ræða fjölmenna yfirlitsráðstefnu um íslenskar líffræðirannsóknir. NSV kom að […]

Vegfylling í Kolgrafafirði ekki ástæða síldardauða

Út er komin skýrsla Verkfræðistofunnar Vatnaskila um rannsóknir á tengslum vegagerðar og síldardauða í Kolgrafafirði. Fréttin birtist á vef Vegagerðarinnar. Staðsetning brúarops gæti hafa áhrif á súrefnisstyrkinn við síldagöngur 21.10.2015 Súrefnisskortur olli síldardauðanum í Kolgrafafirði veturinn 2012-2013. Umhverfisaðstæður ráða mestu […]

Vöktun íslenska arnarstofnsins

Náttúrustofa Vesturlands hefur tekið þátt í vöktun íslenska arnarstofnsins frá árinu 2001. Í henni felst m.a. að fylgjast með varpárangri arnarpara og merkja arnarunga. Á síðari árum hefur ljósmyndun orðið sífellt mikilvægari þegar hreiður eru heimsótt til að merkja ungana. […]

Gróðurmælingar í lúpínutilraunareitum

Dagana 6. og 7. júlí voru lúpínutilraunareitirnir í Stykkishólmi gróðurmældir af starfsmönnum Landgræðslu ríkisins og Náttúrustofu Vesturlands. Mælingar voru tvískiptar; annars vegar voru mæld þéttleiki og nýliðun lúpínunnar og hins vegar var mæld þekja annarra tegunda í reitunum og greindar […]

‹4 of 1712345678›»

Nýlegt

  • Kærkominn samningur um minkarannsóknir
  • Vetrarfuglar á Snæfellsnesi
  • Annáll Náttúrustofu Vesturlands 2017
  • Alþjóðlegt samstarf um ágengar lífverur
  • Óskað eftir samstarfi við minkaveiðimenn

Fréttasafn

  • Fréttir ársins 2016
  • Fréttir ársins 2015
  • Fréttir ársins 2014
  • Fréttir ársins 2013
  • Fréttir ársins 2012
  • Fréttir ársins 2011
  • Fréttir ársins 2010
  • Fréttir ársins 2009
  • Fréttir ársins 2008
  • Fréttir ársins 2007
  • Fréttir ársins 2006
  • Fréttir ársins 2005
  • Fréttir ársins 2004
  • Fréttir ársins 2003
  • Fréttir ársins 2002

Fréttastraumur NSV

Smelltu hér!

Fá fréttir NSV í tölvupósti

Ritaðu netfang þitt hér til að fá sendar fréttir í tölvupósti!

Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is

www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar

Þessi vefur notar vafrakökur! Vafrakökur
Allur réttur áskilinn 2015 - Anok margmiðlun ehf
  • /Miðlun
    • /Fréttir
    • /Skýrslur og greinargerðir
    • /Ritaskrá
    • /Umhverfishópur
    • /Fróðleikur
    • /Tenglar
  • /Verkefni
    • /Almennt
    • /Grunnrannsóknir
    • /Þjónustuverkefni
  • /Náttúrustofan
    • /Lög
    • /Reglugerðir
    • /Hlutverk
    • /Náttúrustofur
    • /Um NSV
    • /Stjórn NSV
    • /Starfsfólk
  • /Starfsfólk