
Tvær greinar í Náttúrufræðingnum
Í nýjasta hefti Náttúrufræðingsins eru tvær greinar sem starfsmenn Náttúrustofu Vesturlands komu að. Í forsíðugrein er fjallað um niðurstöður rannsókna á áhrifum sláttar og eitrunar á lúpínubreiður og gróðurfar í Stykkishólmi. Niðurstöðurnar eru mikilvægt innlegg í umræðu um lúpínu og […]