Grútarblauti fálkinn Gústi
Síðdegis í gær barst Náttúrustofunni tilkynning um fálka í vanda við suðaustanverðan Grundarfjörð. Feðgarnir Gústav Ívarsson og Gústav Alex Gústavsson höfðu ekið fram á fuglinn, sem greinilega átti í erfiðleikum og náði ekki að hefja sig til flugs. Með lagni […]