Náttúrustofa og Háskólasetur kynntu niðurstöður rannsókna á Líffræðiráðstefnunni 2011
Dagana 11. og 12. nóvember síðastliðinn hélt Líffræðifélag Íslands veglega ráðstefnu um íslenskar líffræðirannsóknir í Öskju og Íslenskri erfðagreiningu (http://lif.gresjan.is/2011/). Rannsóknir voru kynntar í 84 erindum og á 77 veggspjöldum. Náttúrurannsóknastofnanirnar í Stykkishólmi, store þ.e. Náttúrustofa Vesturlands og Rannsóknasetur Háskóla […]