Smellið á heiti greinar til að skoða hana í heild sinni
2012
Rannveig Magnúsdóttir, purchase Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, David W. Macdonald & Páll Hersteinsson (2012). Habitat- and sex-related differences in a small carnivore’s diet in a competitor-free environment. European Journal of Wildlife Research Research 58:669–676. Supplementary material.
Arnór Þrastarson, Róbert A. Stefánsson, Jón Einar Jónsson (2012). Fuglaskoðun á Snæfellsnesi og í Dölum – Grunnupplýsingar ætlaðar ferðaþjónustu og ferðamönnum. Áfangaskýrsla 21. mars 2012. Náttúrustofa Vesturlands og Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. 78 bls.
2011
Þorkell Lindberg Þórarinsson, Ævar Petersen, Árni Einarsson, Halldór W. Stefánsson, Yann Kolbeinsson, Róbert A. Stefánsson, Böðvar Þórisson og Þórdís V. Bragadóttir (2011). Dreifing og fjöldi flórgoða á Íslandi 2004-2005. Bliki 31: 31-35.
Ásrún Elmarsdóttir, Bergþóra Kristjánsdóttir, Bjarni E. Guðleifsson, Borgþór Magnússon, Brynhildur Bjarnadóttir, Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Guðmundur Halldórsson, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson og Sigurður H. Magnússon 2011. Control of Anthriscus sylvestris in Iceland [Aðgerðir gegn skógarkerfli á Íslandi]. Veggspjald á ráðstefnunni „Restoring the North – challenges and opportunities“, 20.-22. október 2011.
Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Eggert Gunnarsson og Páll Hersteinsson (2011). Veirusjúkdómurinn plasmacytosis í villtum mink. Fyrirlestur á Líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu 11.-12. nóvember 2011.
Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2011). Útbreiðsla glókolls á Vesturlandi. Veggspjald á Líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu 11.-12. nóvember 2011.
Arnór Þrastarson, Jón Einar Jónsson og Róbert A. Stefánsson (2011). Fuglaskoðun á Snæfellsnesi og í Dölum. Veggspjald á Líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu 11.-12. nóvember 2011.
Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2011). Áhrif friðunar refs á ábúðarhlutfall grenja. Veggspjald á Líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu 11.-12. nóvember 2011.
Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2011). Er hægt að útrýma mink á Íslandi? Fyrirlestur á Náttúrustofuþingi, 26. október í Neskaupstað. Útdráttahefti bls. 7.
Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2011). Náttúrustofa Vesturlands – Starfsemi 2007-2010. 32 bls.
Theódóra Matthíasdóttir (2011). Umhverfisvottun Snæfellsness. Ráðstefnan Umhverfisvottað Vesturland haldin af Framkvæmdaráði Snæfellsness í samvinnu við Náttúrustofu Vesturlands og Borgarbyggð, Hjálmakletti, Borgarnesi, 22. september 2011. Ráðstefnuhefti bls 9.
Menja von Schmalensee (2011). Umhverfisvottað Vesturland. Ráðstefnan Umhverfisvottað Vesturland haldin af Framkvæmdaráði Snæfellsness í samvinnu við Náttúrustofu Vesturlands og Borgarbyggð, Hjálmakletti, Borgarnesi, 22. september 2011. Ráðstefnuhefti bls 8.
Þóra Valsdóttir, Karl Gunnarsson, Róbert Arnar Stefánsson og Rósa Jónsdóttir (2011). Málþing um matþörunga 26. febrúar 2011. Greinargerð. Skýrsla Matís 18-11, júní 2011. 17. bls.
Sigurður R. Bjarnason, Róbert A. Stefánsson (2011). Heimildir um náttúrufar í Hvalfjarðarsveit. Náttúrustofa Vesturlands. 16 bls.
Róbert A. Stefánsson, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Rannveig Magnúsdóttir (2011). Ágengar lífverur í sjó. Fréttablaðið 25. mars 2011.
Kristín Ólafsdóttir, Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee,
Elín V. Magnúsdóttir, Jörundur Svavarsson, Böðvar Þórisson, Hallgrímur Gunnarsson, Finnur Logi Jóhannsson, Þorvaldur Björnsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson (2011). Vöktun þrávirkra lífrænna eiturefna í íslenska hafarnarstofninum. Fyrirlestur og útdráttur á ráðstefnu um vöktun og rannsóknir á umhverfismengun á Íslandi, Öskju 25. febrúar 2011.
Menja von Schmalensee, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Gísli Már Gíslason, Guðrún Lára Pálmadóttir, Hafdís Hanna Ægisdóttir, Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Kristín Svavarsdóttir, Lísa Anne Libungan, Ragnhildur Sigurðardóttir, Rannveig Magnúsdóttir, Róbert Arnar Stefánsson, Tómas Grétar Gunnarsson og Þóra Ellen Þórhallsdóttir (2011). Þrettán vistfræðingar svara. Vísir.is, 17. febrúar 2011.
Menja von Schmalensee (2011). Var rangt af mér að sleppa kanínu í Esjuhlíðum? Fréttablaðið 31. janúar 2011.
Menja von Schmalensee, Ása L. Aradóttir, Gísli Már Gíslason, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Guðrún Lára Pálmadóttir, Hafdís Hanna Ægisdóttir, Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Kristín Svavarsdóttir, Lísa Anne Libungan, Ragnhildur Sigurðardóttir, Rannveig Magnúsdóttir, Róbert Arnar Stefánsson, Tómas Grétar Gunnarsson og Þóra Ellen Þórhallsdóttir (2011). Ágengar framandi tegundir eru umhverfisvandamál. Fréttablaðið 20. janúar 2011.
2010
Guðríður Þorvarðardóttir, Erla Björk Örnólfsdóttir, Kristín Rannveig Snorradóttir, Róbert A. Stefánsson og Trausti Baldursson (2010). Vernd Breiðafjarðar – Samantekt starfshóps umhverfisráðherra um úttekt á lögum nr.
54/1995 um vernd Breiðafjarðar. Desember 2010. 29 bls.
Björn Þorsteinsson, Anna Guðrún Þórhallsdóttir (2010). Gróðurfarsúttekt á Húsafellskógi og Geitlandi 2010. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 18. 19 bls.
Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee og Páll Hersteinsson (2010). The effects of variation in fertility on mink (Neovison vison) population size. Engineering and Natural Sciences Research Symposium (Rannsóknaþing VoN, Háskóla Íslands), Reykjavík 8.-9. október. Útdráttahefti bls. 226.
Menja von Schmalensee (2010). Vágestir í vistkerfum – Seinni hluti. Framandi og ágengar tegundir á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 80(3-4). Bls 84-102.
Páll Hersteinsson og Róbert A. Stefánsson (2010). Minkaveiðiátak í Eyjafirði og á Snæfellsnesi 2007-2009. Óútgefin frumskýrsla um árangur verkefnisins. Umhverfisráðuneytið. 55 bls.
Menja von Schmalensee 2010. Vágestir í vistkerfum – Fyrri hluti. Stiklað á stóru um framandi ágengar tegundir. Náttúrufræðingurinn 80(1-2). Bls 15-26.
Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2010). Ágengar plöntur: Útbreiðsla, ógnir og aðgerðir. Í: Ársskýrsla Samtaka náttúrustofa 2009 (Anna Guðrún Edvardsdóttir, Róbert A. Stefánsson og Helgi Páll Jónsson (ritstj.). Samtök náttúrustofa. Bls. 22-23.
Anna Guðrún Edvardsdóttir, Róbert A. Stefánsson og Helgi Páll Jónsson
(ritstj.) (2010). Ársskýrsla Samtaka náttúrustofa 2009. Samtök náttúrustofa. 59 bls.
Róbert A. Stefánsson (2010). Sjálfbært Snæfellsnes. Ráðstefnan Umhverfisvottaðir Vestfirðir haldin af Ferðamálasamtökum Vestfjarða í samvinnu við Náttúrustofu Vesturlands og Environice, Hótel Núpi, Dýrafirði, 17. apríl 2010. Ráðstefnuhefti bls. 8.
Menja von Schmalensee (2010). Umhverfisvottun Íslands. Ráðstefnan Umhverfisvottaðir Vestfirðir haldin af Ferðamálasamtökum Vestfjarða í samvinnu við Náttúrustofu Vesturlands og Environice, Hótel Núpi, Dýrafirði, 17. apríl 2010. Ráðstefnuhefti bls. 9.
2009
Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee og Páll Hersteinsson (2009). Stærðarmunur kynjanna og áhrif hans á lífssögu ungra minka (Neovison vison). Afmælisráðstefna Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, 6.-7. nóvember. Útdráttahefti bls. 48.
Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2009). Ágengar plöntur í Stykkishólmi. Útbreiðsla og tillögur um mótvægisaðgerðir. Afmælisráðstefna Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, 6.-7. nóvember. Útdráttahefti bls. 143.
Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson og Páll Hersteinsson (2009). How to choose a location sampling interval in telemetry studies on animal home ranges. Afmælisráðstefna Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, 6.-7. nóvember. Útdráttahefti bls. 144.
Rannveig Magnúsdóttir, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson, David W. Macdonald and Páll Hersteinsson (2009). Changes in diet of mink (Neovison vison) in the Snæfellsnes Peninsula. Afmælisráðstefna Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, 6.-7. nóvember. Útdráttahefti bls. 153.
Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2009). Túnfífill og njóli í Stykkishólmi. Greinargerð unnin að beiðni Stykkishólmsbæjar. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 17, október 2009. 14 bls.
Menja von Schmalensee og Róbert Arnar Stefánsson (2009). Umhverfisvottað Ísland. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 16, október 2009. 16 bls.
Menja von Schmalensee og Róbert Arnar Stefánsson (2009). Ágengar plöntur í Stykkishólmi. Útbreiðsla, ógnir og aðgerðir. Náttúrustofuþing í Sandgerði, 8. október. Útdráttahefti bls. 4.
Róbert Arnar Stefánsson, Ingvar A. Sigurðsson, Jón Ágúst Jónsson, Sveinn Kári Valdimarsson, Þorkell Lindberg Þórarinsson, Þorleifur Eiríksson, Þorsteinn Sæmundsson (2009). Starfsemi náttúrustofa. Náttúrustofuþing í Sandgerði, 8. október. Útdráttahefti bls. 2.
Róbert Arnar Stefánsson, Menja von Schmalensee og Páll Hersteinsson (2009). Skref til sjálfstæðis: Fyrstu mánuðirnir í lífi minks. Náttúrustofuþing í Sandgerði, 8. október. Útdráttahefti bls. 11.
Menja von Schmalensee og Róbert Arnar Stefánsson (2009). Ágengar plöntur í Stykkishólmi. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 15, september 2009. 31 bls. | Skýrsla | Viðauki |
Rannveig Magnúsdóttir*, Páll Hersteinsson, Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee and David W. Macdonald (2009). Mink in Iceland: Annual changes in the diet of American mink in the Snæfellsnes peninsula in relation to the collapse of marine species around Iceland. Student Conference on Conservation Science, 24-26 March in University of Cambridge, UK.
Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2009). Náttúrustofa Vesturlands. Náttúrufræðingurinn 78: 81-82.
2008
Menja von Schmalensee og Róbert Arnar Stefánsson (2008). Vágestir í náttúru Íslands. Náttúrustofuþing í Grundarfirði, 26. september. Útdráttahefti bls. 11
Þorsteinn Sæmundsson, Ingvar A. Sigurðsson, Jón Ágúst Jónsson, Róbert Arnar Stefánsson, Sveinn Kári Valdimarsson, Þorkell Lindberg Þórarinsson, Þorleifur Eiríksson (2008). Starfsemi náttúrustofa. Náttúrustofuþing í Grundarfirði, 26. september. Útdráttahefti bls. 4.
Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee og Kristinn Haukur Skarphéðinsson (ritstj.) 2008. Rannsóknir og vöktun á lífríki Breiðafjarðar. Niðurstöður sérfræðingafundar í Stykkishólmi 12.-13. september 2007. 22 bls.
Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Björn Hallbeck og Páll Hersteinsson (2008). Stofnstærð og vanhöld minks á Snæfellsnesi 2006-2007. Niðurstöður fyrri rannsóknar vegna tilraunaverkefnis umhverfisráðuneytisins um svæðisbundna útrýmingu minks. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 14, maí 2008. 24 bls.
Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson & Páll Hersteinsson (2008). The impact of a man made habitat on the density and habitat use of American mink (Mustela vison). Poster at the Natural Science Symposium (Raunvísindaþing), 14-15 March. Abstract book, page 202. | Útdráttur | Veggspjald |
Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson & Páll Hersteinsson (2008). Sampling interval in telemetry studies on animal home ranges. Poster at the Natural Science Symposium (Raunvísindaþing), 14-15 March. Abstract book, page 203. | Útdráttur | Veggspjald |
Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee & Páll Hersteinsson (2008). Growth and weight changes of American mink (Mustela vison) in Iceland. Poster at the Natural Science Symposium (Raunvísindaþing), 14-15 March. Abstract book, page 209. | Útdráttur | Veggspjald|
2007
Menja von Schmalensee, Róbert Arnar Stefánsson, Helen R. Jewell, Sigrún Bjarnadóttir, Páll Hersteinsson (2007). Áhrif vegfyllingar við Kolgrafafjörð á þéttleika og landnotkun minks. Lokaskýrsla til Vegagerðarinnar. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 13, desember 2007. 44 bls.
Jónas Páll Jónasson (2007). Hörpudiskurinn í Breiðafirði. Rannsóknir og ástand stofnsins. Greinargerð unnin fyrir Náttúrustofu Vesturlands og Háskólasetur Snæfellsness. 53 bls.
Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2007). Náttúrustofa Vesturlands – Starfsemi 2004-2006. 36 bls.
2006
Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2006). Fuglalíf á Breiðafirði. Bæklingur unninn fyrir Breiðafjarðarnefnd.
Róbert Arnar Stefánsson (2006). Sjálfbær þróun á Snæfellsnesi. Veitufundur Samorku, Stykkishólmi 12.-13. maí 2006. Ráðstefnuhefti bls. 32.
Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Sigrún Bjarnadóttir & Páll Hersteinsson (2006). Estimating mink Mustela vison population size and its implications for population control. Fyrirlestur á ráðstefnunni “Hebridean Mink Project Workshop”, Stornoway, Isle of Lewis, Scotland, 4.-5. maí. Útdráttahefti bls. 7.
Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Sigrún Bjarnadóttir og Páll Hersteinsson (2006). An estimation of mink Mustela vison population size and its implications for population control. Fyrirlestur á ráðstefnunni “The XIVth Nordic Congress of Wildlife Research – Nordic Game Biology in the 21st Century, Fuglsøcentret, Danmörku, 1.-4. mars. Útdráttahefti bls. 30.
2005
Róbert Arnar Stefánsson, Menja von Schmalensee, Sigrún Bjarnadóttir og Sigríður Elísabet Elisdóttir (2005). Skólpmengun við útrásir í Stykkishólmi 2003-2004. Skýrsla unnin að beiðni Stykkishólmsbæjar. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 12, febrúar 2005. 36 bls.
Menja von Schmalensee og Róbert Arnar Stefánsson (2005). Minkarannsóknir – Tól til veiðistjórnunar. Arnarannsóknir – Hvers vegna hægur stofnvöxtur?Greinargerð með styrkumsókn Náttúrustofu Vesturlands til fjárlaganefndar 2005. Náttúrustofa Vesturlands. 15. bls.
Menja von Schmalensee og Róbert Arnar Stefánsson (2005). Stofnun Háskólaseturs Snæfellsness. Greinargerð með umsókn Stykkishólmsbæjar til fjárlaganefndar Alþingis. Náttúrustofa Vesturlands. 18 bls.
Róbert Arnar Stefánsson (2005). Náttúrufar og möguleg umhverfisáhrif framkvæmda á fyrirhuguðu virkjanasvæði Lindavirkjunar í landi Gríshóls í Helgafellssveit. Skýrsla unnin fyrir Grís-afl ehf. Náttúrustofa Vesturlands. 10 bls.
Róbert Arnar Stefánsson og Sigrún Bjarnadóttir (2005). Útbreiðsla glókolls á Vesturlandi. Bliki 26: bls. 5-10.
2004
Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2004). Breiðafjörður – Náttúra og saga. Bæklingur unninn fyrir Breiðafjarðarnefnd.
Róbert Arnar Stefánsson, Menja von Schmalensee, Sigrún Bjarnadóttir, Eggert Gunnarsson og Páll Hersteinsson (2004). Dreifing minkahvolpa að heiman. Veggspjald á afmælisráðstefnu Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, “Líffræði – vaxandi vísindi”, 19.-20. nóvember. Útdráttur á bls. 90 í ráðstefnuhefti. | Útdráttur | Veggspjald |
Menja von Schmalensee, Róbert Arnar Stefánsson, Eggert Gunnarsson og Páll Hersteinsson (2004). Félagsatferli villtra minka á Íslandi. Veggspjald á afmælisráðstefnu Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, “Líffræði – vaxandi vísindi”, 19.-20. nóvember. Útdráttur á bls. 89 í ráðstefnuhefti. | Útdráttur | Veggspjald |
Menja von Schmalensee, Róbert Arnar Stefánsson, Eggert Gunnarsson og Páll Hersteinsson (2004). Virknimynstur villtra minka á Íslandi. Veggspjald á afmælisráðstefnu Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, “Líffræði – vaxandi vísindi”, 19.-20. nóvember. Útdráttur á bls. 90 í ráðstefnuhefti. | Útdráttur | Veggspjald |
Kristín Ólafsdóttir, Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Elín V. Magnúsdóttir, Jörundur Svavarsson og Kristinn H. Skarphéðinsson (2004). Þrávirk lífræn mengunarefni í íslenska haferninum. Veggspjald á afmælisráðstefnu Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, “Líffræði – vaxandi vísindi”, 19.-20. nóvember. Útdráttur á bls. 76 í ráðstefnuhefti. | Úrdráttur | Veggspjald |
Róbert A. Stefánsson, Sigrún Bjarnadóttir, Páll Hersteinsson og Eggert Gunnarsson. Útbreiðsla veirusjúkdómsins plasmacytosis í villta minkastofninum. Veggspjald á Raunvísindaþingi 2004, 16.-17. apríl 2004. Útdráttur á bls. 116 í ágripshefti. | Útdrá976789i087y6t8ioju7ttur | Veggspjald |
Karl Skírnisson, Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2004). Minkur. Í: Íslensk spendýr (Páll Hersteinsson ritstjóri og Jón Baldur Hlíðberg myndskreytir). Vaka-Helgafell. Bls. 88-97.
Menja von Schmalensee, Róbert Arnar Stefánsson og Sigrún Bjarnadóttir (2004). Áhrif vegfyllingar við Kolgrafafjörð á þéttleika minks. Áfangaskýrsla til Vegagerðarinnar. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 11, mars 2004. 25. bls.
2003
Bryndís Stefánsdóttir (2003). Hagamúsin (Apodemus sylvaticus) sem líkan til rannsókna á genaflæði milli lands og eyja. 6 eininga rannsóknarverkefni til B.S. náms við líffræðiskor Háskóla Íslands. Leiðbeinendur: Ástríður Pálsdóttir og Menja von Schmalensee. 28 bls.
Margrét Ösp Stefánsdóttir. Leiðbeinendur: Róbert A. Stefánsson og Páll Hersteinsson (2003). Stofnvistfræði hagamúsa (Apodemus sylvaticus) í Breiðafirði. 6 eininga rannsóknarverkefni til B.S. náms við líffræðiskor Háskóla Íslands. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 10, nóvember 2003. 24 bls.
Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2003). Ársskýrsla Náttúrustofa Vesturlands 2002. 24 bls.
Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2003). Minkarannsóknir – Grundvöllur að veiðistjórnun. Greinargerð með styrkumsókn. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 9, september 2003. 14 bls.
Róbert Arnar Stefánsson, Menja von Schmalensee og Sigrún Bjarnadóttir (2003). Saurgerlar í sjó við Grundarfjarðarbæ. Skýrsla unnin að beiðni Grundarfjarðarbæjar. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 8, maí 2003. 16 bls.
2002
Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2002). Saurgerlar í sjó við Ólafsvík, Rif og Hellissand. Skýrsla unnin fyrir Snæfellsbæ. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 7, október 2002. 13 bls.
Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2002). Náttúrufræðisafn og ferðaþjónusta í Egilsenshúsi. Skýrsla Náttúrustofu Vesturlands, okt. 2002. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 6, október 2002. 11 bls.
Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2002). Áhrif innæxlunar og mengunar á viðkomu íslenska arnarstofnsins. Greinargerð með umsókn til fjárlaganefndar Alþingis. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 5, september 2002. 18 bls.
Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2002). Vöktun íslenska minkastofnsins. Greinargerð með umsókn. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 4, september 2002. 8 bls.
Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2002). Vöktun refa, minka og mófugla í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Greinargerð með umsókn. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 3, september 2002. 6 bls.
Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2002). Ársskýrsla Náttúrustofu Vesturlands 2001 . 13 bls.
2001
Róbert Arnar Stefánsson (2001). Saurgerlar í sjó við Stykkishólm. Skýrsla unnin fyrir Stykkishólmsbæ, desember 2001. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 2, desember 2003. 7 bls.
Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2001). Is it sensible to move the killer whale Keiko to a non-enclosed bay in Breidafjordur? Skýrsla unnin fyrir Ocean Futures. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 1, nóvember 2001. 18 bls.
Róbert Arnar Stefánsson, Áki Ármann Jónsson og Páll Hersteinsson (2001). Stærð minkastofnsins í Skagafirði 2000. Veiðidagbók veiðistjóraembættisins.
Róbert Arnar Stefánsson (2001). Toppskarfar úr Breiðafirði – aldurshlutföll og dánarorsök. Dómkvödd matstörf fyrir Héraðsdóm Vestfjarða. Náttúrustofa Vesturlands. 5 bls.
Róbert Arnar Stefánsson (2001). Notkun minkaþvags og mismunandi gerða ætis til minkaveiða. Skýrsla unnin fyrir Veiðistjóraembættið. Náttúrustofa Vesturlands. 23 bls.
Róbert Arnar Stefánsson (2001). Minkur sem framandi lífvera í íslensku vistkerfi. Innfluttar tegundir og stofnar. Allt í fína eða böl og pína? Ráðstefna Líffræðifélags Íslands í Norræna húsinu, 7. apríl 2001. Útdráttur.
Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is
www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar