Almenn verkefni

Hlutverk náttúrustofa eru fjölbreytt og viðamikil. Samkvæmt lögum um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, nr. 60/1992, ásamt síðari breytingum, eru þau eftirfarandi: Gagnasöfnun, fræðsla, ráðgjöf, þjónusta, eftirlit.