Fræðsla

Fræðsla er líklega eitt af mikilvægustu hlutverkum náttúrustofa. Henni má sinna með ýmsu móti og hafa nokkrar mismunandi leiðir verið farnar á Náttúrustofu Vesturlands.