Grunnrannsóknir

Rannsóknir hafa frá upphafi verið fyrirferðarmiklar í starfsemi Náttúrustofu Vesturlands. Meðal viðfangsefna sem unnið hefur verið að á þessu sviði eru minkur, haförn og hörpuskel. Einnig er stunduð vöktun nokkurra dýrastofna á svæðinu og þjónusturannsóknir.