Stjórn Náttúrustofu Vesturlands skipa:
Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar.
Hafdís Bjarnadóttir meðstjórnandi, bæjarfulltrúi Stykkishólmsbæjar tilnefnd af Stykkishólmsbæ
Lárus Á. Hannesson meðstjórnandi, bæjarfulltrúi Stykkishólmsbæjar tilnefndur af Stykkishólmsbæ.
Helstu hlutverk stjórnar Náttúrustofu Vesturlands eru að hafa eftirlit með fjárhag og starfsemi stofunnar og styðja við starfsemi hennar. Stykkishólmsbær er eina sveitarfélagið sem kemur að rekstri Náttúrustofunnar og skipar því alla þrjá stjórnarmenn.
Stjórn NSV 2010-2014
Lárus Á. Hannesson forseti bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar, Gretar D. Pálsson og Hilmar Hallvarðsson tilnefndir af Stykkishólmsbæ.
Mynd: Stjórn Náttúrustofu Vesturlands frá 2006-2010 ásamt forstöðumanni: Hilmar Hallvarðsson, Katrín Pálsdóttir, Róbert A. Stefánsson og Gretar D. Pálsson. Árið 2010 kom Lárus Á. Hannesson inn í stjórnina í stað Katrínar.
Náttúrustofan
Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is
www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar