Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Ritaskrá Náttúrustofu Vesturlands

West Iceland Research Centre publications

   Greinar í fagtímaritum og bókakaflar

   Publications in scientific journals and books

Marie-Thérèse Mrusczok, Emma Luck, Ted Cheeseman, Jamie Coleman, Javier Cotín, Andrew Peacock, Róbert A. Stefánsson, & Menja von Schmalensee (2024).  First documented movement of wild killer whales (Orcinus orca) between Iceland and Norway. Marine Mammal Science, e13187, https://doi.org/10.1111/mms.13187.

Menja von Schmalensee (2024).  Vindorkuver á Íslandi – Stórslys í uppsiglingu? [Wind farms in Iceland – A catastrophe in the making?]. Fuglar 14: 7-9. [PDF]

Róbert A. Stefánsson, Hafrún Gunnarsdóttir, Jakob J. Stakowski og Menja von Schmalensee (2024). Kríur á Snæfellsnesi [Arctic terns on the Snæfellsnes Peninsula, Iceland – Status and changes in colony distribution and size]. Fuglar 14: 44-51. [PDF]

Hafrún Gunnarsdóttir, Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2024). Fuglar og ræktarland – Er nauðsynlegt að skjóta þá? [Birds and agriculture – Do we really need to shoot them?]. Fuglar 14: 70-79. [PDF]

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee og Tómas G. Gunnarsson (2024). Leirur – ekki bara fuglaparadís [Mudflats – more than a bird paradise]. Fuglar 14: 84-88. [PDF]

Gaber H., Ruland F., Jeschke J.M., & Bernard-Verdier M. (2024). Behavioural changes in the city: The common black garden ant defends aphids more aggressively in urban environments. Ecology and Evolution 14 (7): doi.org/10.1002/ece3.11639[PDF]

Ruland F., Meltl A.A., Neugebauer M.S., & Jeschke J.M. (2024). Eco-evolutionary experience and behavioral innovation in interactions with non-native species. iScience 27, 109462. doi.org/10.1016/j.isci.2024.109462[PDF]

Alice J. Edney, Jóhannis Danielsen, Sébastien Descamps, Jón Einar Jónsson, Ellie Owen, Flemming Merkel, Róbert A. Stefánsson, Matt J. Wood, Mark J. Jessopp, and Tom Hart (2024). Using citizen science image analysis to measure seabird phenology. International Journal of Avian Science, 4 March 2024. [PDF]

Bernard-Verdier M, Heger T, Mietchen D, Musseau CL, Brinner M, Hillig A, Kraker P, Lokatis S, Nunes AL, Scheidweiler N, Stocker M, Vial R, Vogt L, Bacher S, Baklouti E, Gupta HB, Beisel J-N, Bertolino S, Briski E, Castellanos-Galindo GA, Courchamp F, Daly E, Dawson W, Dickey J, Evans T, Itescu Y, Koenig-Ries B, Kumar L, Kumschick S, Meyerson LA, Pattison Z, Pfadenhauer W, Renault D, Rickowski F, Ruland F, Schittko C, Straka T, Yannelli F, & Jeschke JM (2023). Building an atlas of knowledge for invasion biology and beyond! 2nd enKOREINAS Workshop. Research Ideas and Outcomes 9: e115395. doi.org/10.3897/rio.9.e115395[PDF]

Marie-Thérèse Mrusczok, Elizabeth Zwamborn, Menja von Schmalensee, Sara Rodríguez Ramallo, and Róbert A. Stefánsson (2023). First account of apparent alloparental care of a long-finned pilot whale calf (Globicephala melas) by a female killer whale (Orcinus orca).  Canadian Journal of Zoology, 17 February 2023.  [PDF]

Hansen C.C.R., Áki Jarl Láruson, Rasmussen J.A., Ballesteros J.A.C., Sinding M.H.S., Gunnar Þór Hallgrímsson, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Labansen A.L., Leivits M., Sonne C., Dietz R., Skelmose K., Boertmann D., Eulaers I., Martin M.D., Agnar S. Helgason, Gilbert M.T.P. & Snæbjörn Pálsson (2023). Genomic diversity and differentiation between island and mainland populations of white-tailed eagles (Haliaeetus albicilla).  Molecular Ecology, 00, 1–18. [PDF]

Kourantidou M., Verbrugge L.N.H., Haubrock P.J., Cuthbert R.N., Angulo E., Ahonen I., Cleary M., Falk-Andersson J., Granhag L., Sindri Gíslason, Kaisera B., Kosenius A-K., Lange H., Lehtiniemi M., Magnussen K., Navrud S., Nummi P., Oficialdegui F.J., Ramula S., Ryttäri T., Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson, Diagne C., Courchamp F. (2022). The economic costs, management and regulation of biological invasions in the Nordic countries. Journal of Environmental Management 324, 116374. [PDF]

Hansen C.C.R., Baleka S., Sólveig Magnea Guðjónsdóttir, Rasmussen J.A., Ballesteros J.A.C., Gunnar Þór Hallgrímsson, Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Labansen A.L, Leivits M., Skelmose K., Sonne C., Dietz R., Boertmann D., Eulaers I., Martin M.D., & Snæbjörn Pálsson. (2021). Distinctive mitogenomic lineages within populations of White-tailed Eagles. Ornithology 139:1–14. [PDF]

Panicz, R., Eljasik, P., Skorupski, J., Śmietana P., Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, & Szenejko, M. (2021). Assessment of Aleutian mink disease virus (AMDV) prevalence in feral American mink in Iceland. Case study of a pending epizootiological concern in Europe. PeerJ 9: e12060. [PDF]

Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2021). Að vera, eða ekki vera ránfugl [To be, or not to be a bird of prey – a summary of the status of “unpopular” birds in Iceland, their importance for natural ecosystems and a vision for their future]. Fuglar 13: 36-53. [PDF]

Menja von Schmalensee og Kristinn Haukur Skarphéðinsson (2021). Áflug arna á raflínur [White-tailed sea eagle collisions with power lines in Iceland]. Fuglar 13: 26-29. [PDF]

Menja von Schmalensee (2021). Vindmylluparadísin Ísland? [Iceland – A paradise for wind turbines? Some thoughts on the incompatibility of wind farms and important bird areas in Iceland]. Fuglar 13: 4-5. [PDF]

Skorupski J., Śmietana P., Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Panicz R., Nędzarek A., Eljasik P., & Szenejko M. (2021). Potential of invasive alien top predator as a biomonitor of nickel deposition – the case of American mink in Iceland. The European Zoological Journal 88: 142-151. [PDF]

Pergl J., Pyšek, P., Essl F., Jeschke, J., Courchamp F., Geist J., Hejda M., Kowarik I., Mill A., Musseau C., Pipek P., Saul W.C., Menja von Schmalensee & Strayer D. (2020). Need for routine tracking of biological invasions. Conservation Biology 34: 1311-1314. [PDF]

Robertson P.A., Mill A., Novoa A., Jeschke J.M., Essl F., Gallardo B., Geist J., Jarić I., Lambin X., Musseau C., Pergl J., Pyšek P., Rabitsch W., Scalera R., Menja von Schmalensee, Shirley M., Strayer D.L., Róbert A. Stefánsson, Smith K. & Booy O. (2020). A proposed unified framework for managing biological invasions. Biological Invasions 22:2633–2645. [PDF]

Jarić I., Courchamp F., Correia R.A., Crowley S.L., Essl F., Fischer A., González-Moreno P., Kalinkat G, Lambin X., Lenzner B., Meinard Y., Mill A., Musseau C., Novoa A, Pergl J., Pyšek P, Pyšková K., Robertson P., Menja von Schmalensee, Shackleton R.T., Róbert A. Stefánsson, Štajerová K., Veríssimo D. & Jeschke J.M. (2020). The role of species charisma in biological invasions. Frontiers in Ecology and the Environment 18: 345-353. [PDF]

Menja von Schmalensee (2019). Hvítabirnir á Íslandi – Áhugavert safn frásagna um hvítabjarnakomur. [Book review: Polar bears in Iceland – An interesting compilation of stories].  Náttúrufræðingurinn 89: 149-151. [PDF]

Menja von Schmalensee (2019). Heimiliskötturinn – Besti vinur mannsins en ógn við fuglalíf? [The domestic cat – Man‘s best friend but a threat to birdlife?] Fuglar, ársrit Fuglaverndar: 28-41. [PDF]

Strayer D., D‘Antonio C.M., Essl F., Fowler M.S., Geist J., Hilt S., Jarić I., Jöhnk K., Jones C.G., Lambin X., Latzka A.W., Pergl J., Pyšek P. Robertson P., Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson, Wright J. & Jeschke J.M. (2017). Boom‐bust dynamics in biological invasions: towards an improved application of the concept. Ecology Letters 20: 1337-1350. [PDF] [Viðauki/Appendix] [Viðbótarefni/Supplementary materials]

Menja von Schmalensee, Tómas G. Gunnarsson og Kristinn H. Skarphéðinsson (2017). Nýting eggja og unga villtra fugla [Exploitation of eggs and chicks from wild birds in Iceland]. Fuglar 11: 32-41. [PDF]

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee & Jakub Skorupski (2016). A tale of conquest and crisis: Invasion history and status of the American mink (Neovison vison) in Iceland. Acta Biologica 23: 87-100. [PDF]

Kristín Svavarsdóttir, Menja von Schmalensee, Ása L. Aradóttir, Anne Bau og Róbert A. Stefánsson (2016). Áhrif sláttar og eitrunar á lúpínubreiður og gróðurfar. [A comparison of two eradication methods for the invasive species Lupinus nootkatensis in Iceland]. Náttúrufræðingurinn 86: 5-18. [PDF]

Ævar Petersen, Lars Hedenäs, Kristín Jónsdóttir, Róbert A. Stefánsson og Skarphéðinn G. Þórisson (2016). Vatnamýs á Íslandi. [False lake balls in Iceland.] Náttúrufræðingurinn 86: 24-41. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2016). Vöxtur og hrun minkastofnsins. [The rise and fall of the mink population in Iceland]. Breiðfirðingur 64: 204-211. [PDF]

Menja von Schmalensee (2015). Er fuglum á Íslandi tryggð nægjanleg vernd með lögum? [Are birds in Iceland sufficiently protected by law?] Fuglar 10: 32-41. [PDF]

Rannveig Magnúsdóttir, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson, David W. Macdonald og Páll Hersteinsson (2014). A foe in woe: American mink (Neovison vison) diet changes during a population decrease. Mammalian Biology 79: 58-63. [PDF] [Supplementary materials]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2013). Síld og fuglar í Kolgrafafirði. [Birds and herring in Kolgrafafjörður, Iceland. The consequences of a herring mass mortality event for birdlife]. Fuglar 9:36-43. [PDF]

Rannveig Magnúsdóttir, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson, 2013. Breytingar á fæðuvali minks á Snæfellsnesi á árunum 2001-2009. [Changes in mink diet in Snæfellsnes Peninsula, W-Iceland, in the years 2001-2009]. Veiðidagbók Umhverfisstofnunar: 40-42. [PDF]

Rannveig Magnúsdóttir, Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, David W. Macdonald & Páll Hersteinsson (2012). Habitat- and sex-related differences in a small carnivore’s diet in a competitor-free environment. European Journal of Wildlife Research Research 58:669–676. [PDF] [Supplementary materials]

Þorkell Lindberg Þórarinsson, Ævar Petersen, Árni Einarsson, Halldór W. Stefánsson, Yann Kolbeinsson, Róbert A. Stefánsson, Böðvar Þórisson og Þórdís V. Bragadóttir (2011). Dreifing og fjöldi flórgoða á Íslandi 2004-2005. [Population size and distribution of the Horned Grebe in Iceland 2004-2005]. Bliki 31: 31-35. [PDF]

Menja von Schmalensee (2010). Vágestir í vistkerfum – Seinni hluti. Framandi og ágengar tegundir á Íslandi. [Ecosystems in peril, part two: Alien and invasive species in Iceland – English summary]. Náttúrufræðingurinn 80: 84-102. [PDF]

Menja von Schmalensee (2010). Vágestir í vistkerfum– Fyrri hluti. Stiklað á stóru um framandi ágengar tegundir. [Ecosystems in peril, part one: A review of alien, invasive species – English summary]. Náttúrufræðingurinn 80: 15-26. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2009). Náttúrustofa Vesturlands. [West Iceland Nature Research Centre]. Náttúrufræðingurinn 78: 81-82. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson og Sigrún Bjarnadóttir (2005). Útbreiðsla glókolls á Vesturlandi. [The distribution of goldcrest in W-Iceland]. Bliki 26: bls. 5-10. [PDF]

Karl Skírnisson, Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2004). Minkur. [Mink – a chapter from the book ‘Icelandic Mammals’, edited by Pall Hersteinsson]. Í: Íslensk spendýr (Páll Hersteinsson ritstjóri og Jón Baldur Hlíðberg myndskreytir). Vaka-Helgafell. Bls. 88-97. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson, Áki Ármann Jónsson og Páll Hersteinsson (2001). Stærð minkastofnsins í Skagafirði 2000. [The size of the American mink population in Skagafjörður 2000]. Veiðidagbók veiðistjóraembættisins. [PDF]

   Skýrslur, greinargerðir og ritgerðir

   Reports and theses

Róbert A. Stefánsson (2024). Áhrif nýs vegar í Jónsnes, Snæfellsnesi, á búsvæði með hátt verndargildi [The impact of a new road in Jónsnes, Snaefellsnes, on habitats with high conservation value]. Skýrsla unnin að beiðni Sveitarfélagsins Stykkishólms. Júní 2024. 17 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Aron A. Þorvarðarson (2024). Fuglalíf í landi Gandheima og Geldingaár í Hvalfjarðarsveit [Birdlife in Gandheimar and Geldingaá in Hvalfjarðarsveit, Iceland. A report for environmental impact assessment]. Skýrsla unnin að beiðni landeigenda. Júní 2024. 7 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson, Hafrún Gunnarsdóttir, Jakob J. Stakowski og Menja von Schmalensee (2023). Vöktun náttúruverndarsvæða á Vesturlandi 2023. Samantekt um framkvæmd verkefna Náttúrustofu Vesturlands í „Vöktun náttúruverndarsvæða“, samstarfsverkefni náttúrustofa og Náttúrufræðistofnunar Íslands. 20 bls. [PDF]

Marie-Thérèse Mrusczok (2023). Matrilineal catalogue of killer whales in Icelandic waters. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 22. 33 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson, Hafrún Gunnarsdóttir, Menja von Schmalensee og Jakob J. Stakowski (2023). Vöktun náttúruverndarsvæða á Vesturlandi 2022. Samantekt um framkvæmd verkefna Náttúrustofu Vesturlands í „Vöktun náttúruverndarsvæða“, samstarfsverkefni náttúrustofa og Náttúrufræðistofnunar Íslands. 15 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2022). Vöktun náttúruverndarsvæða á Vesturlandi 2021. Samantekt um framkvæmd verkefna Náttúrustofu Vesturlands í „Vöktun náttúruverndarsvæða“, samstarfsverkefni náttúrustofa og Náttúrufræðistofnunar Íslands. 39 bls. [PDF]

Marie-Thérèse Mrusczok (2022). Killer whales of Iceland (2011-2021). Photo-identification catalogue with an emphasis on West Iceland. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 21. 136 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2021). Vöktun minkastofnsins. [Monitoring of the American mink population in Iceland – progress report]. Framvinduskýrsla verkefnis til september 2021. Send til umhverfis- og auðlindaráðuneytis skv. samningi. 10 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2021). Vöktun og rannsóknir á íslenska minkastofninum. [Monitoring and research on the American mink population in Iceland]. Skýrsla til minkaveiðimanna sem sendu minkahræ til rannsókna hjá Náttúrustofu Vesturlands. Apríl 2021. 22 bls. [PDF]

Breiðafjarðarnefnd (2021). Framtíð Breiðafjarðar. Samantekt og niðurstöður upplýsingaöflunar og samráðs. [The future of Breiðafjörður Bay, W-Iceland. A review of available information and summary of public consultation]. Ritstj. Theódóra Matthíasdóttir. 119 bls. [PDF] 

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2020). Vöktun náttúruverndarsvæða á Vesturlandi 2020. Samantekt um framkvæmd verkefna Náttúrustofu Vesturlands í „Vöktun náttúruverndarsvæða“, samstarfsverkefni náttúrustofa og Náttúrufræðistofnunar Íslands. 9 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2020). Vöktun íslenska minkastofnsins. [Monitoring of the American mink population in Iceland – progress report]. Framvinduskýrsla verkefnis til 31. maí 2020. Send til umhverfis- og auðlindaráðuneytis skv. samningi. 9 bls. [PDF]

Sólrún Þórðardóttir (2020). Náttúrufar á Snæfellsnesi. [The nature of Snæfellsnes Peninsula]. B.S. ritgerð við Landbúnaðarháskóla Íslands. Leiðbeinandi: Róbert A. Stefánsson. 49 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson (2020). Fuglaathuganir á Grjóthálsi í Borgarfirði vegna fyrirhugaðs vindmyllugarðs. [Bird studies at Grjótháls, Borgarfjörður, in relation to a potential wind farm]. Minnisblað 23. maí, unnið fyrir Hrjónur ehf. 6 bls. 

Yann Kolbeinsson, Þorkell Lindberg Þórarinsson, Cristian Gallo, Erpur Snær Hansen, Jón Einar Jónsson, Róbert A. Stefánsson, Sindri Gíslason og Arnþór Garðarsson (2019). Vöktun bjargfuglastofna á Íslandi 2017 – 2019. [Monitoring of cliff-nesting birds in Iceland 2017-2019]. Skýrsla nr. NNA-1906, desember 2019.  [PDF]

Róbert A. Stefánsson (2019). Fuglalíf Borgarvogs við Borgarnes. [Birdlife of Borgarvogur, Borgarnes, W-Iceland]. Skýrsla unnin fyrir Borgarbyggð. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 20. 26 bls. . [PDF]

Róbert A. Stefánsson (2019). Náttúrufar á Örlygsstöðum í Álftafirði. [Nature of Örlygsstaðir, Álftafjörður, W-Iceland]. Lýsing vegna fyrirhugaðrar vatnsaflsvirkjunar í Örlygsstaðaá. Skýrsla unnin fyrir Arnarlæk ehf. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 19. 27 bls. 

Guðrún Magnea Magnúsdóttir, Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2019). Framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2019-2023 vegna umhverfisvottunar fimm sveitarfélaga á Snæfellsnesi samkvæmt staðli EarthCheck fyrir sveitarfélög. [Sustainability action plan for five municipalities in Snæfellsnes Peninsula, according to the standard of EarthCheck for communities 2019-2023]. 50 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2019). Áætlun um rannsóknir og vöktun á íslenska minkastofninum. [A strategy for research and monitoring of the American mink population in Iceland]. Unnin fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið skv. samningi. 18 bls. [PDF]

Guðrún Magnea Magnúsdóttir, Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2017). Framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2018-2022 vegna umhverfisvottunar fimm sveitarfélaga á Snæfellsnesi samkvæmt staðli EarthCheck fyrir sveitarfélög. [Sustainability action plan for five municipalities in Snæfellsnes Peninsula, according to the standard of EarthCheck for communities 2018-2022]. 43 bls. [PDF]

Þorkell Lindberg Þórarinsson, Yann Kolbeinsson, Cristian Gallo, Erpur Snær Hansen, Jón Einar Jónsson, Róbert Arnar Stefánsson og Sunna Björk Ragnarsdóttir 2016. Staða bjargfuglastofna 2008 – 2016. [Status of cliff-nesting birds in Iceland 2008-2016]. Skýrsla til Umhverfisstofnunar. 19 bls. [PDF]

Hinrik Konráðsson (2016). Tegundasamsetning og þekja þörunga í fjörum Kolgrafafjarðar í kjölfar síldardauða. [Algae species composition and cover on the shores of Kolgrafafjörður, following a herring mass mortality event]. B.S. ritgerð við Landbúnaðarháskóla Íslands. Leiðbeinendur: Karl Gunnarsson og Róbert A. Stefánsson. 26 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Theódóra Matthíasdóttir og Stefán Gíslason (2016). Framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2016-2020 vegna umhverfisvottunar fimm sveitarfélaga á Snæfellsnesi samkvæmt staðli EarthCheck fyrir sveitarfélög. [Sustainability action plan for five municipalities in Snæfellsnes Peninsula, according to the standard of EarthCheck for communities 2016-2020]. 40 bls. [PDF]

Aldís E. Pálsdóttir (2016). Varphættir æðarfugls (Somateria mollissima) og afrán á hreiðrum í Breiðafirði. [Factors affecting nest predation in common eider in Breidafjördur, West Iceland]. Meistaraprófsritgerð  við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Leiðbeinendur: Jón Einar Jónsson og Róbert A. Stefánsson. Janúar 2016. 51 bls. [PDF]

Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson og Theódóra Matthíasdóttir (2015). Skref í rétta átt. Hverju hefur vinna að umhverfisvottun sveitarfélaga á Snæfellsnesi skilað? [Towards a brighter future. The outcome of a decade of environmental certification of the municipalities in Snaefellsnes Peninsula (Iceland)]. Framkvæmdaráð Snæfellsness og Náttúrustofa Vesturlands. 48 bls. [PDF]

Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Erpur Snær Hansen, Ólafur K. Nielsen, Róbert Arnar Stefánsson og Þorkell Lindberg Þórarinsson (2015). Vöktun veiðifugla – tillögur um forgangsröðun verkefna. [Monitoring of harvested bird populations – prioritization of projects]. Skýrsla Náttúrufræðistofnunar Íslands og Samtaka náttúrustofa til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. 83 bls.

Valtýr Sigurðsson (2015). Áhrif lífrænnar mengunar á lífríki sjávarbotns í Breiðafirði. [The effects of organic pollution on the benthic biota in Breiðafjörður Bay]. Meistaraprófsritgerð við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Leiðbeinendur: Jón Einar Jónsson, Erla Björk Örnólfsdóttir, Róbert Arnar Stefánsson og Guðmundur Víðir Helgason. Júní 2015. 63 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Theódóra Matthíasdóttir og Stefán Gíslason (2014). Framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2014-2018 vegna umhverfisvottunar fimm sveitarfélaga á Snæfellsnesi samkvæmt staðli EarthCheck fyrir sveitarfélög. [Sustainability action plan for five municipalities in Snæfellsnes Peninsula, according to the standard of EarthCheck for communities 2014-2018]. 42 bls. [PDF]

Hrafnkatla Eiríksdóttir (2013). Heimasvæði og landnotkun hreindýra í Norðurheiðahjörð. [Home ranges and land use of reindeers belonging to Norðurheiða herd, E-Iceland]. B.S. ritgerð við umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands, desember 2013. 40 bls. Leiðbeinandi: Menja von Schmalensee. [PDF]

Rannveig Magnúsdóttir (2013). American mink Neovison vison in Iceland: Diet by sex, habitat, season and years in the light of changing environment and population size. Doktorsritgerð við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Leiðbeinendur: Páll Hersteinsson, Árni Einarsson og David Macdonald. 169 bls. 

Menja von Schmalensee, Kristinn H. Skarphéðinsson, Hildur Vésteinsdóttir, Tómas G. Gunnarsson, Páll Hersteinsson, Auður L. Arnþórsdóttir, Hólmfríður Arnardóttir og Sigmar B. Hauksson (2013). Vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra. Lagaleg og stjórnsýsluleg staða og tillögur um úrbætur. [Protection, welfare and hunting of wild birds and mammals in Iceland. The legal and administrational status and suggestions for improvements. A report made upon the request of the minister for the Environment and Natural Resources]. Skýrsla unnin fyrir umhverfis- og auðlindaráðherra. 350+xi bls. ásamt viðaukum. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2013). Minkur og tófa. [American mink and Arctic fox]. Greinargerð Náttúrustofu Vesturlands unnin fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV). Apríl 2013. 16 bls. [PDF]

Páll Hersteinsson, Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2012). Tilraunaverkefni um svæðisbundna útrýmingu minks í Eyjafirði og á Snæfellsnesi. Árangur verkefnisins og tillögur um næstu skref. [A pilot programme for the eradication of American mink in two areas in Iceland 2007-2009. Results and recommendations for future mink hunting. Final report]. Skýrsla unnin fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. 58 bls.  [PDF]

Starfshópur umhverfisráðherra um verndun og endurreisn svartfuglastofna (2011). Greinargerð og tillögur starfshópsins. [Protection and restoration of Icelandic alcid populations]. Umhverfisráðuneytið, 39 bls. (Menja von Schmalensee sat í starfshópnum). [PDF]

Arnór Þrastarson, Róbert A. Stefánsson, Jón Einar Jónsson (2012). Fuglaskoðun á Snæfellsnesi og í Dölum – Grunnupplýsingar ætlaðar ferðaþjónustu og ferðamönnum. [Birdwatching in Snæfellsnes Peninsula and Dalir, W-Iceland – Information for the development of tourism]. Áfangaskýrsla 21. mars 2012. Náttúrustofa Vesturlands og Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. 78 bls. [PDF]

Sigurður R. Bjarnason og Róbert A. Stefánsson (2011). Heimildir um náttúrufar í Hvalfjarðarsveit. [Scientific literature on the nature of Hvalfjarðarsveit municipality]. Náttúrustofa Vesturlands, mars 2011. 16 bls. [PDF]

Guðríður Þorvarðardóttir, Erla Björk Örnólfsdóttir, Kristín Rannveig Snorradóttir, Róbert Arnar Stefánsson, Trausti Baldursson (2010). Vernd Breiðafjarðar. [The protection of the Breidafjordur Bay]. Samantekt starfshóps umhverfisráðherra um úttekt á lögum nr. 54/1995 um vernd Breiðafjarðar. 1. des. 2010. 29 bls. [PDF]

Björn Þorsteinsson og Anna Guðrún Þórhallsdóttir (2010). Gróðurfarsúttekt á Húsafellsskógi og Geitlandi 2010. [A survey of the vegetation in Húsafellsskógur and Geitland, W-Iceland]. Skýrsla til Umhverfisstofnunar. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 18, nóvember 2010. 19. bls. [PDF]

Páll Hersteinsson og Róbert A. Stefánsson (2010). Minkaveiðiátak í Eyjafirði og á Snæfellsnesi 2007-2009. Frumskýrsla um árangur verkefnisins. [A pilot programme on mink hunting in Eyjafjörður and Snæfellsnes 2007-2009. A preliminary report on the results of the project]. Afhent umsjónarnefnd umhverfisráðuneytisins um minkaveiðiátak, 28. september 2010. 55 bls.

Róbert A. Stefánsson (2010). Lífríki. Viðauki IV í: Guðbjörg Gunnarsdóttir og Margrét Valdimarsdóttir. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull – Verndaráætlun 2010-2020. [The biota of the Snæfellsjökull National Park – a chapter in the conservation and management plan]. Umhverfisstofnun. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2009). Túnfífill og njóli í Stykkishólmi. [Taraxacum spp. and Rumex longifolius in Stykkishólmur]. Greinargerð unnin að beiðni Stykkishólmsbæjar. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 17, október 2009. 14 bls. [PDF]

Menja von Schmalensee og Róbert Arnar Stefánsson (2009). Umhverfisvottað Ísland. [Environmental certification of Iceland]. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 16, október 2009. 16 bls. [PDF]

Menja von Schmalensee og Róbert Arnar Stefánsson (2009). Ágengar plöntur í Stykkishólmi. [Invasive plants in Stykkishólmur]. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 15, september 2009. 31 bls. [PDF] [Fylgiskjal/Supplementary materials]

Menja von Schmalensee og Róbert Arnar Stefánsson (2009). Starfsstöð Matís í Stykkishólmi. [Establishment of new offices of the Icelandic Food and Biotech R&D in Stykkishólmur]. Greinargerð unnin fyrir Stykkishólmsbæ, júní 2009. 15 bls.

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Björn Hallbeck og Páll Hersteinsson (2008). Stofnstærð og vanhöld minks á Snæfellsnesi 2006-2007. Niðurstöður fyrri rannsóknar vegna tilraunaverkefnis umhverfisráðuneytisins um svæðisbundna útrýmingu minks. [Population size and natural mortality of mink in the Snaefellsnes Peninsula (Iceland) 2006-2007. Results of the first part of a study conducted in connection with a pilot programme on the local eradication of American mink in two areas in Iceland]. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 14, maí 2008. 24 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee og Kristinn Haukur Skarphéðinsson (ritstj.) (2008). Rannsóknir og vöktun á lífríki Breiðafjarðar. Niðurstöður sérfræðingafundar í Stykkishólmi 12.-13. september 2007. [Research and monitoring of marine and terrestrial species and habitats in the protected Breidafjordur Bay (Iceland). 22 bls. [PDF]

Menja von Schmalensee, Róbert Arnar Stefánsson, Helen R. Jewell, Sigrún Bjarnadóttir, Páll Hersteinsson (2007). Áhrif vegfyllingar við Kolgrafafjörð á þéttleika og landnotkun minks. [The impact of road construction and a causeway in Kolgrafafjordur, W-Iceland, on the population density and habitat use of mink (Neovison vison) – English summary]. Lokaskýrsla til Vegagerðarinnar. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 13, desember 2007. 44 bls. [PDF]

Jónas Páll Jónasson (2007). Hörpudiskurinn í Breiðafirði. Rannsóknir og ástand stofnsins [Iceland scallop in Breiðafjordur Bay. Research and condition of the population]. Greinargerð unnin fyrir Náttúrustofu Vesturlands og Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi. 53 bls. [PDF]

Menja von Schmalensee og Róbert Arnar Stefánsson (2005). Stofnun Háskólaseturs Snæfellsness. [The creation of the Snæfellsnes Research Centre of the University of Iceland]. Greinargerð með umsókn Stykkishólmsbæjar til fjárlaganefndar Alþingis. Náttúrustofa Vesturlands. 18 bls. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson (2005). Náttúrufar og möguleg umhverfisáhrif framkvæmda á fyrirhuguðu virkjanasvæði Lindavirkjunar í landi Gríshóls í Helgafellssveit. Skýrsla unnin fyrir Grís-afl ehf. Náttúrustofa Vesturlands. 10 bls. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson, Menja von Schmalensee, Sigrún Bjarnadóttir og Sigríður Elísabet Elisdóttir (2005). Skólpmengun við útrásir í Stykkishólmi 2003-2004. [Distribution of sewage pollution around Stykkisholmur (Iceland) 2003-2004]. Skýrsla unnin að beiðni Stykkishólmsbæjar. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 12, febrúar 2005. 36 bls. [PDF]

Menja von Schmalensee, Róbert Arnar Stefánsson og Sigrún Bjarnadóttir (2004). Áhrif vegfyllingar við Kolgrafafjörð á þéttleika minks. [The effect of a new causeway in Kolgrafafjordur (Iceland) on the density of American mink. Progress report]. Áfangaskýrsla til Vegagerðarinnar. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 11, mars 2004. 25 bls. [PDF]

Bryndís Stefánsdóttir (2003). Hagamúsin (Apodemus sylvaticus) sem líkan til rannsókna á genaflæði milli lands og eyja.6 eininga rannsóknarverkefni til B.S. náms við líffræðiskor Háskóla Íslands. 28 bls. [PDF]

Margrét Ösp Stefánsdóttir (2003). Stofnvistfræði hagamúsa (Apodemus sylvativus) í Breiðafirði. 6 eininga rannsóknarverkefni til B.S. náms við líffræðiskor Háskóla Íslands. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 10, nóvember 2003. 24 bls. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson, Menja von Schmalensee og Sigrún Bjarnadóttir (2003). Saurgerlar í sjó við Grundarfjarðarbæ. [Distribution of sewage pollution around Grundarfjörður (Iceland)]. Skýrsla unnin að beiðni Grundarfjarðarbæjar. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 8, maí 2003. 16 bls. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2002). Saurgerlar í sjó við Ólafsvík, Rif og Hellissand. [Distribution of sewage pollution around Ólafsvík, Rif and Hellissandur (Iceland)]. Skýrsla unnin fyrir Snæfellsbæ. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 7, okt. 2002. 13 bls. [PDF]

Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2002). Náttúrufræðisafn og ferðaþjónusta í Egilsenshúsi. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 6, okt. 2002. 11 bls. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson (2001). Notkun minkaþvags og mismunandi gerða ætis til minkaveiða. Skýrsla unnin fyrir Veiðistjóraembættið. Náttúrustofa Vesturlands. 23 bls. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson (2001). Toppskarfar úr Breiðafirði – aldurshlutföll og dánarorsök. Dómkvödd matstörf fyrir Héraðsdóm Vestfjarða. Náttúrustofa Vesturlands. 5 bls.

Róbert Arnar Stefánsson (2001). Saurgerlar í sjó við Stykkishólm. Skýrsla unnin fyrir Stykkishólmsbæ. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 2. 7 bls. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2001). Is it sensible to move the killer whale Keiko to a non-enclosed bay in Breidafjordur? Skýrsla unnin fyrir Ocean Futures. Fjölrit Náttúrustofu Vesturlands nr. 1. 18 bls. [PDF]

   Framlög á ráðstefnum

   Conference contributions

Florian Ruland, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson (2024). American mink (Neogale vison) long-distance movement and invasion spread – A systematic comparative analysis including new data from Iceland. Veggspjald sýnt á NEOBIOTA, 13th International Conference on Biological Invasions, Lissabon, 3.-6. September 2024. Útdráttur bls. 320: [PDF]

Rickowski FS, Florian Ruland, Bodin Ö, Evans T, Kluger LC, Latombe G, Lenzner B, Adriaens T, Arlinghaus R, Castellanos-Galindo GA, Dick JTA, Dickey JWE, Essl F, Fowler MS, Gallardo B, Vimercati G, Hilt S, Itescu Y, Jarić I, Kimmig S, Kumar L, Macêdo RL, Novoa A, Oficialdegui FJ, Pérez-Granados C, Pyšek P, Rabitsch W, Richardson DM, Roura-Pascual N, Menja von Schmalensee, Yannelli FA, Vilà M, Jeschke JM (2024). Social-ecologicl networks and biological invasions: Applications, construction, and analysis. Veggspjald sýnt á NEOBIOTA, 13th International Conference on Biological Invasions, Lissabon, 3.-6. September 2024. Útdráttur bls. 319: [PDF]

Rickowski FS, Jeschke JM, Leethaus J, Helga Ögmundardóttir, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson, Florian Ruland (2024). Social-ecologicl networks and biological invasions: A case study of the invasive American mink in Iceland. Erindi flutt á NEOBIOTA, 13th International Conference on Biological Invasions, Lissabon, 3.-6. September 2024. Útdráttur bls. 115: [PDF]

Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson og Snæbjörn Pálsson (2023). To fight or not to fight? Aggressive behaviour adjustment of territorial defence in mammals, with a focus on American mink. Erindi flutt á Líffræðiráðstefnunni, Reykjavík 12. – 14. október 2023. Útdráttur: [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2023). Óvinsælir fuglar í vanda. Erindi flutt á Líffræðiráðstefnunni, Reykjavík 12. – 14. október 2023. Útdráttur: [PDF]

Kristín Svavarsdóttir, Ása L. Aradóttir, Menja von Schmalensee, Anne Bau og Róbert A. Stefánsson (2023). Það er langtímaverkefni að hamla útbreiðslu lúpínu. Erindi flutt á Líffræðiráðstefnunni, Reykjavík 12. – 14. október 2023. Útdráttur: [PDF]

Jana Leethaus, Fiona S. Rickowski, Jonathan M. Jeschke, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson, Florian Ruland (2023). A trophic network of Iceland centred around the American mink (Neogale vison). Erindi flutt á Líffræðiráðstefnunni, Reykjavík 12. – 14. október 2023. Útdráttur: [PDF]

Hafrún Gunnarsdóttir, Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2023). Ágangur fugla á ræktarlöndum – Brýnt að finna sáttaleið. Veggspjald sýnt á Líffræðiráðstefnunni, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu, Reykjavík 12.-14. október 2023. [Veggspjald] [Útdráttur]

Róbert A. Stefánsson, Hafrún Gunnarsdóttir, Jakob J. Stakowski og Menja von Schmalensee (2023). Kríur á Snæfellsnesi. Veggspjald sýnt á Líffræðiráðstefnunni, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu, Reykjavík 12.-14. október 2023. [Veggspjald] [Útdráttur]

Marie-Thérèse Mrusczok, Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2023). First matrilineal catalogue of killer whales in Icelandic waters. Veggspjald sýnt á Líffræðiráðstefnunni, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu, Reykjavík 12.-14. október 2023. [Veggspjald] [Útdráttur]

Yann Kolbeinsson, Snæþór Aðalsteinsson, Þorkell Lindberg Þórarinsson, Brynjúlfur Brynjólfsson, Cristian Gallo, Hálfdán Helgi Helgason, Jón Einar Jónsson, Rodrigo A. Martínez Catalán, Róbert Arnar Stefánsson og Sindri Gíslason (2023). Vöktun bjargfuglastofna á Íslandi 2009 til 2022. Veggspjald sýnt á Líffræðiráðstefnunni, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu, Reykjavík 12.-14. október 2023. [Veggspjald] [Útdráttur]

Marie-Thérèse Mrusczok, Menja von Schmalensee, Andrew Scullion, Hugh Harrop, Karen Munro, Biagio Violi, Aviad Scheinin, Yaly Mevorach, Ori Galili, and Róbert A. Stefánsson (2022). Occurrence of killer whales (Orcinus orca) along the Snæfellsnes Peninsula, West Iceland: A decade of photo-identification (2011–2021) reveals travel routes. 33rd Conference of the European Cetacean Society (ECS), 5-7 April 2022. [Veggspjald]

Marie-Thérèse Mrusczok, Sara Rodríguez Ramallo, George Cowan, Róbert A. Stefánsson, and Menja von Schmalensee (2021). Icelandic killer whale (Orcinus orca) predation on lumpfish (Cyclopterus lumpus). Veggspjald sýnt á Líffræðiráðstefnunni, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu, Reykjavík 14.-16. október. [Veggspjald] [Útdráttur]

Menja von Schmalensee (2019). Heimiliskötturinn – úlfur í sauðargæru? [The domestic cat – a wolf in sheeps clothing?] Erindi flutt á Líffræðiráðstefnunni, Reykjavík 17.-19. október 2019. Útdráttur: [PDF]

Jarić I, Courchamp F, Correia, RA, Crowley SL, Essl F, Fischer A, González-Moreno P, Kalinkat G, Lambin X, Lenzner B, Meinard Y, Mill A, Musseau C, Novoa A, Pergl J, Pyšek P, Pyšková K, Robertson P, Menja von Schmalensee, Shackleton RT, Róbert A. Stefánsson, Štajerová K, Veríssimo D, Jeschke JM. (2019). The role of species charisma in biological invasions. Erindi flutt á Líffræðiráðstefnunni, Reykjavík 17.-19. október 2019. Útdráttur: [PDF]

Charles C. R. Hansen, Gunnar Þ. Hallgrímsson, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson, Michael D. Martin, Kristinn H. Skarphéðinsson og Snæbjörn Pálsson (2019). Genetics of the white-tailed eagle (Haliaeetus albicilla) in Iceland. Erindi flutt á Líffræðiráðstefnunni, Reykjavík 17.-19. október 2019. Útdráttur: [PDF]

Róbert A. Stefánsson, Jón Einar Jónsson og Menja von Schmalensee (2019). Vöktun vatnafugla á Snæfellsnesi. [Monitoring waterfowl in Snæfellsnes Peninsula, W-Iceland]. Veggspjald sýnt á Líffræðiráðstefnunni, Reykjavík 17.-19. október 2019. [Veggspjald] [Útdráttur]

Jarić I, Courchamp F, Correia, RA, Crowley SL, Essl F, Fischer A, González-Moreno P, Kalinkat G, Lambin X, Lenzner B, Meinard Y, Mill A, Musseau C, Novoa A, Pergl J, Pyšek P, Pyšková K, Robertson P, Menja von Schmalensee, Shackleton RT, Róbert A. Stefánsson, Štajerová K, Veríssimo D, Jeschke JM. (2019). The role of species charisma in biological invasions. Erindi flutt á ráðstefnunni EMAPi 15 (Ecology and Management of Alien Plant Invasions), Prag 9.-13. september 2019. Útdráttur í ráðstefnuhefti. [PDF]

Theódóra Matthíasdóttir, Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2018). Áhrif verndar Breiðafjarðar á byggðaþróun. [The influence of the conservation of Breidafjordur Bay on regional development]. Erindi flutt á Byggðaráðstefnunni í Stykkishólmi, 16.-17. október 2018. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2018). Náttúrustofur og byggðaþróun í sátt við náttúru. [Icelandic nature research centres and sustainability of regional development]. Erindi flutt á Byggðaráðstefnunni í Stykkishólmi, 16.-17. október 2018. [PDF]

Marie-Thérèse Mrusczok, Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2017). North Atlantic killer whale (Orcinus orca) identification and occurrence along the Snæfellsnes Peninsula. Veggspjald sýnt á Líffræðiráðstefnunni, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu, Reykjavík 26.-28. október. [Veggspjald] [Útdráttur]

Menja von Schmalensee, Ivan Jarić, Róbert A. Stefánsson, Jonathan M. Jeschke og David L. Strayer (2017). Can we trust that they will bust? – Boom-bust dynamics in biological invasions. Veggspjald sýnt á Líffræðiráðstefnunni, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu, Reykjavík 26.-28. október. [Veggspjald] [Útdráttur]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2017). Dramatic increase in seaweed harvest: Sustainable exploitation or a serious threat to coastal ecosystems? Erindi flutt á Líffræðiráðstefnunni, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu, Reykjavík 26.-28. október. Útdráttur: [PDF]

Charles C.R. Hansen, Kristen M. Westfalls, Gunnar T. Hallgrímsson, Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Kristinn H. Skarphéðinsson, Snæbjörn Pálsson (2017). Population genetics of white-tailed eagle in Iceland – The aftermath of a severe bottleneck. Erindi flutt á Líffræðiráðstefnunni, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu, Reykjavík 26.-28. október. Útdráttur: [PDF]

Arnþór Garðarsson, Yann Kolbeinsson, Aðalsteinn Örn Snæþórsson, Árni Ásgeirsson, Böðvar Þórisson, Cristian Gallo, Erpur Snær Hansen, Ingvar A. Sigurðsson, Jón Einar Jónsson, Róbert A. Stefánsson, Sunna Björk Ragnarsdóttir og Þorkell Lindberg Þórarinsson (2017). Fækkun hvítfugls á Íslandi. [Reduction in population sizes of Atlantic Fulmar and Black-legged Kittiwake in Iceland]. Erindi flutt á Líffræðiráðstefnunni, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu, Reykjavík 26.-28. október. Útdráttur: [PDF]

Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2017). Invasive alien species in Iceland: Overview, management and public influence. Erindi flutt á ráðstefnunni Science in the Service of Nature – Focus on the conservation genetics and combating invasive alien species. University of Szczecin, Póllandi, 26. september 2017. Útdráttahefti bls. 25. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2017). American mink in Iceland: History, management and a way forward. Erindi flutt á  ráðstefnunni Science in the Service of Nature – Focus on the conservation genetics and combating invasive alien species. University of Szczecin, Póllandi, 26. september 2017. Útdráttahefti bls. 26. [PDF]

Kristín Svavarsdóttir, Menja von Schmalensee, Ása L. Aradóttir, Anne Bau og Róbert A. Stefánsson (2016). A comparison of two eradication methods to control Lupinus nootkatensis spread in Iceland. Erindi flutt á ráðstefnunni 10th European Conference on Ecological Restoration, München, 22.-26. ágúst 2016. Útdráttur í ráðstefnuhefti.

Erpur S. Hansen , Kristinn H. Skarphéðinsson , Róbert A. Stefánsson, Þorkell L. Þórarinsson og Ólafur K. Nielsen (2016). Hunting sustainability of six Icelandic bird species. Erindi flutt á ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands, Reykjavík 3. mars. Útdráttur fyrirlestrar í ágripahefti bls. 5. [PDF]

Aldís E. Pálsdóttir, Jón Einar Jónsson, Róbert A. Stefánsson og Árni Ásgeirsson (2016). Factors affecting nest predation in common eider. Veggspjald sýnt á ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands, Reykjavík 3. mars. Útdráttur veggspjalds í ágripahefti bls. 8. [Veggspjald] [Útdráttur]

Aldís E. Pálsdóttir, Jón Einar Jónsson, Róbert A. Stefánsson og Árni Ásgeirsson (2016). Factors affecting nest predation in common eider. Veggspjald sýnt á ráðstefnunni Nordic OIKOS Conference, Turku, Finnlandi, 2.-4. feb. Útdráttur veggspjalds í ágripahefti bls. 81. [Veggspjald] [Útdráttur]

Menja von Schmalensee, Theódóra Matthíasdóttir, Róbert A. Stefánsson, Rannveig Magnúsdóttir og Stefán Gíslason (2015). Tilraunaverkefni um burðarplastpokalaust sveitarfélag. [An experimental plastic bag free municipality]. Veggspjald sýnt á Líffræðiráðstefnunni, 5.-7. nóvember 2015. [Veggspjald] [Útdráttur]

Kristín Svavarsdóttir, Menja von Schmalensee, Ása L. Aradóttir, Anne Bau og Róbert A. Stefánsson (2015). Áhrif sláttar og eitrunar á lúpínubreiður og gróðurfar 2015. Er hægt að eyða lúpínu? [The effect of cutting and applying herbicide on the Nootka lupin Lupinus nootkatensis. Can lupin be eradicated? The results from a comparative study in Stykkishólmur, W-Iceland]. Niðurstöður samanburðartilraunar í Stykkishólmi. Veggspjald sýnt á Líffræðiráðstefnunni, 5.-7. nóvember 2015. [Veggspjald] [Útdráttur]

Rannveig Magnúsdóttir, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson, Kirsten Liden & David W. Macdonald (2015). The importance of the marine ecosystem to the American mink. Veggspjald sýnt á Líffræðiráðstefnunni, 5.-7. nóvember 2015. [Veggspjald] [Útdráttur]

Aldís Erna Pálsdóttir, Jón Einar Jónsson, Róbert A. Stefánsson og Árni Ásgeirsson (2015). Áhrif varptíma æðarfugls á tíðni afráns hreiðra. [The effect of the timing of the common eider’s nesting period on predation rate of nests]. Erindi flutt á Líffræðiráðstefnunni, 5.-7. nóvember 2015. Útdráttur fyrirlestrar: [PDF]

Valtýr Sigurðsson, Jón Einar Jónsson, Róbert A. Stefánsson, Erla Björk Örnólfsdóttir og Guðmundur Víðir Helgason (2015). Áhrif síldardauða á lífríki sjávarbotns í Kolgrafafirði. [The impact of herring mass mortality on the benthic biota in Kolgrafafjordur, Breidafjordur Bay, W-Iceland]. Erindi flutt á Líffræðiráðstefnunni, 5.-7. nóvember 2015. Útdráttur fyrirlestrar: [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2015). Aðgerðir gegn ágengum plöntum. [Management of invasive plants]. Líffræðiráðstefnan, 5.-7. nóvember 2015. Útdráttur fyrirlestrar: [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2015). Flýgur fiskisagan – Viðbrögð fugla við síldargöngum í Breiðafjörð. [The word travels – the impact of herring on bird distribution]. Erindi flutt á Náttúrustofuþingi, Höfn Hornafirði 8. apríl 2015. Útdráttur fyrirlestrar í ágripahefti bls. 3. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2015). Population regulation in the American mink. Erindi flutt á ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands, Stykkishólmi 23.-24. mars 2015. Útdráttahefti bls. 7. [PDF]

Kristín Ólafsdóttir, Elín V. Magnúsdóttir, Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Jörundur Svavarsson og Kristinn H. Skarphéðinsson (2014). Effect of persistent organic pollutants on the breeding success of white-tailed sea eagles (Haliaeetus albicilla) in Iceland. Erindi flutt á ráðstefnunni Nordic Environmental Chemistry Conference, Reykjavík 11.-13. júní 2014. Útdráttur fyrirlestrar í ágripahefti bls. 16. 

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2013). Fuglalíf við Kolgrafafjörð í ljósi síldargangna og –dauða. [Birdlife in Kolgrafafjordur, W-Iceland, in light of herring distribution and herring mass mortality]. Erindi flutt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Líffræðirannsóknir á Íslandi, 8.-9. nóvember í Reykjavík. Útdráttur fyrirlesturs í ágripahefti bls. 23. [PDF]

Menja von Schmalensee, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Hildur Vésteinsdóttir, Tómas G. Gunnarsson, Auður L. Arnþórsdóttir og Hólmfríður Arnardóttir (2013). Vernd, velferð og veiðar villtra fugla og spendýra. Tilkoma úttektar á lagalegri og stjórnsýslulegri stöðu og forsendur nefndar. [Protection, welfare and hunting of wild birds and mammals in Iceland. The advent of the synthesis of legal and administrational status]. Erindi flutt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Líffræðirannsóknir á Íslandi, Reykjavík. Útdráttur fyrirlesturs í ágripahefti bls. 40. [PDF]

Tómas G. Gunnarsson, Menja von Schmalensee, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Hildur Vésteinsdóttir, Auður L. Arnþórsdóttir og Hólmfríður Arnardóttir (2013). Vernd villtra fugla og spendýra. [Protection of wild birds and mammals in Iceland]. Erindi flutt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Líffræðirannsóknir á Íslandi, Reykjavík. Útdráttur fyrirlesturs í ágripahefti bls. 41. [PDF]

Tómas G. Gunnarsson, Menja von Schmalensee, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Hildur Vésteinsdóttir, Auður L. Arnþórsdóttir og Hólmfríður Arnardóttir (2013). Nytjaveiðar á villtum dýrum á Íslandi. [The utilization of wildlife in Iceland]. Erindi flutt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Líffræðirannsóknir á Íslandi, Reykjavík. Útdráttur fyrirlesturs í ágripahefti bls. 41. [PDF]

Menja von Schmalensee, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Hildur Vésteinsdóttir, Tómas G. Gunnarsson, Auður L. Arnþórsdóttir og Hólmfríður Arnardóttir (2013). Veiðar til að fyrirbyggja tjón. Hvenær og til hvers? [Hunting to prevent damage from wildlife. When and why?]. Erindi flutt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Líffræðirannsóknir á Íslandi, Reykjavík. Útdráttur fyrirlesturs í ágripahefti bls. 41. [PDF]

Menja von Schmalensee, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Hildur Vésteinsdóttir, Tómas G. Gunnarsson, Auður L. Arnþórsdóttir og Hólmfríður Arnardóttir (2013). Sjávarspendýr við Ísland. Er þeim tryggð fullnægjandi vernd og veiðistjórnun? [Marine mammals around Iceland. Do current laws grant them adequate protection and management?]. Erindi flutt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Líffræðirannsóknir á Íslandi, Reykjavík. Útdráttur fyrirlesturs í ágripahefti bls. 42. [PDF]

Snæbjörn Pálsson, Gunnar Þór Hallgrímsson, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson (2013). Áhrif skyldleika á frjósemi íslenskra hafarna. [The impact of genetic relatedness on the fertility of Icelandic white-tailed eagles]. Erindi flutt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Líffræðirannsóknir á Íslandi, Reykjavík. Útdráttur fyrirlesturs í ágripahefti bls. 50. [PDF]

Rannveig Magnúsdóttir, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson, David W. Macdonald og Páll Hersteinsson (2013). Breytingar á fæðuvali minks á Snæfellsnesi í upp- og niðursveiflu stofnsins. [Changes in mink diet in Snæfellsnes Peninsula, W-Iceland, during an increase and decrease in population density]. Veggspjald sýnt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Líffræðirannsóknir á Íslandi, Reykjavík. Útdráttur veggspjalds í ágripahefti bls. 68. [Veggspjald] [Útdráttur]

Árni Ásgeirsson, Róbert A. Stefánsson og Jón Einar Jónsson (2013). Hreiðurfjöldi og ábúð ritu í Hvítabjarnarey á Breiðafirði og í fjórum vörpum á utanverðu Snæfellsnesi. [Nest number and occupancy of the black-legged kittiwake in five breeding colonies around Snæfellsnes Peninsula, W-Iceland].  Veggspjald sýnt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Líffræðirannsóknir á Íslandi, Reykjavík. Útdráttur veggspjalds í ágripahefti bls. 69. [Veggspjald] [Útdráttur]

Valtýr Sigurðsson, Róbert A. Stefánsson, Jón Einar Jónsson, Árni Ásgeirsson og Jörundur Svavarsson (2013). Áhrif síldardauða á botndýralíf í Kolgrafafirði. [The impact of a herring mass mortality event on the benthic biota in Kolgrafafjordur, Breidafjordur Bay, W-Iceland]. Veggspjald sýnt á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Líffræðirannsóknir á Íslandi, Reykjavík. Útdráttur veggspjalds í ágripahefti bls. 95. [Veggspjald] [Útdráttur]

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Rannveig Magnúsdóttir og Páll Hersteinsson (2013). The rise and fall of a mink population. Erindi flutt á ráðstefnunni Wild Musteloid Conference. The Biology and Conservation of wild mustelids, skunks, procyonids and red panda, Oxfordháskóla, 18.-21. mars 2013. Útdráttur fyrirlesturs í ágripahefti bls. 17. [PDF]

Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson og Páll Hersteinsson (2013). Lessons learned from an experimental mink eradication project in Iceland. Erindi flutt á ráðstefnunni Wild Musteloid Conference. The Biology and Conservation of wild mustelids, skunks, procyonids and red panda, Oxfordháskóla, 18.-21. mars 2013. Útdráttur fyrirlesturs í ágripahefti bls. 23. [PDF]

Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson og Páll Hersteinsson (2013). The impact of a man-made habitat on the density and habitat use of American mink (Neovison vison). Veggspjald sýnt á ráðstefnunni Wild Musteloid Conference. The Biology and Conservation of wild mustelids, skunks, procyonids and red panda, Oxfordháskóla, 18.-21. mars 2013. Útdráttur veggspjalds í ágripahefti bls. 29. [Veggspjald] [Útdráttur]

Rannveig Magnúsdóttir, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson, David W. Macdonald og Páll Hersteinsson (2013). Diet changes in American mink population in the Snaefellsnes peninsula, West Iceland. Veggspjald sýnt á ráðstefnunni Wild Musteloid Conference. The Biology and Conservation of wild mustelids, skunks, procyonids and red panda, Oxfordháskóla, 18.-21. mars 2013. Útdráttur veggspjalds í ágripahefti bls. 35. [Veggspjald] [Útdráttur]

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee og Páll Hersteinsson (2012). Fer minkastofninn minnkandi? [Is the American mink population in Iceland decreasing?] Erindi flutt á haustráðstefnu Vistfræðifélags Íslands, 17. nóvember í Odda. Útdráttur fyrirlesturs í ágripahefti bls. 12.

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee og Páll Hersteinsson (2012). Árangur tilraunar til útrýmingar minks. [Estimating the impact of a pilot programme for the eradication of American mink on mink population size]. Erindi flutt á haustráðstefnu Vistfræðifélags Íslands, 17. nóvember í Odda. Útdráttur fyrirlesturs í ágripahefti bls. 29. [Veggspjald]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2011). Áhrif friðunar refs á ábúðarhlutfall grenja. [Effects of Arctic fox protection on den occupancy in Snæfellsjökull National Park]. Veggspjald sýnt á Líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu, 11.-12. nóvember 2011.[Veggspjald] [Útdráttur]

Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2011). Útbreiðsla glókolls á Vesturlandi. [Distribution of goldcrest (Regulus regulus) in W-Iceland]. Veggspjald sýnt á Líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu 11.-12. nóvember 2011. [Veggspjald] [Útdráttur]

Arnór Þrastarson, Jón Einar Jónsson og Róbert A. Stefánsson (2011). Fuglaskoðun á Snæfellsnesi og í Dölum. [Birdwatching in Snæfellsnes Peninsula and Dalir, W-Iceland]. Veggspjald sýnt á Líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu 11.-12. nóvember 2011. [Veggspjald] [Útdráttur]

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Eggert Gunnarsson og Páll Hersteinsson (2011). Veirusjúkdómurinn plasmacytosis í villtum mink. [Aleutian disease in feral mink in Iceland]. Erindi flutt á Líffræðiráðstefnu Líffræðifélags Íslands, Öskju og Íslenskri erfðagreiningu 11.-12. nóvember 2011.  [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2011). Er hægt að útrýma mink á Íslandi? [Is it possible to eradicate American mink in Iceland?]. Erindi flutt á Náttúrustofuþingi, 26. október í Neskaupstað. Útdráttahefti bls. 7. [PDF]

Ásrún Elmarsdóttir, Bergþóra Kristjánsdóttir, Bjarni E. Guðleifsson, Borgþór Magnússon, Brynhildur Bjarnadóttir, Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Guðmundur Halldórsson, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson og Sigurður H. Magnússon (2011). Control of Anthriscus sylvestris in Iceland. Veggspjald sýnt á ráðstefnunni Restoring the North – challenges and opportunities, Selfossi, 20.-22. október 2011. Útdráttur veggspjalds í ráðstefnuhefti bls. 58. [Veggspjald] [Útdráttur]

Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2011). Umhverfisvottað Vesturland. [Environmental certification of West Iceland]. Erindi flutt á ráðstefnunni Umhverfisvottað Vesturland, sem haldin var af Framkvæmdaráði Snæfellsness í samvinnu við Náttúrustofu Vesturlands og Borgarbyggð, Hjálmakletti, Borgarnesi, 22. september 2011. Ráðstefnuhefti bls 8. [PDF]

Þóra Valsdóttir, Karl Gunnarsson, Róbert Arnar Stefánsson og Rósa Jónsdóttir (2011). Málþing um matþörunga 26. febrúar 2011. Greinargerð. [A report on a conference on edible algae]. Skýrsla Matís 18-11, júní 2011. 17. bls. [PDF]

Kristín Ólafsdóttir, Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Elín V. Magnúsdóttir, Jörundur Svavarsson, Böðvar Þórisson, Hallgrímur Gunnarsson, Finnur Logi Jóhannsson, Þorvaldur Björnsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson (2011). Vöktun þrávirkra lífrænna eiturefna í íslenska hafarnarstofninum. [Monitoring of persistent organic pollutants in the Icelandic white-tailed eagle population]. Erindi flutt á ráðstefnu um vöktun og rannsóknir á umhverfismengun á Íslandi, Öskju 25. febrúar 2011.  Útdráttur í ráðstefnuhefti. [PDF]

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee og Páll Hersteinsson (2010). The effects of variation in fertility on mink (Neovison vison) population size. Veggspjald sýnt á ráðstefnunni Engineering and Natural Sciences Research Symposium (Rannsóknaþing VoN, Háskóla Íslands), Reykjavík 8.-9. október. Útdráttahefti bls. 226. [Veggspjald] [Útdráttur]

Menja von Schmalensee (2010). Umhverfisvottun Íslands. Umhverfisvottaðir Vestfirðir. Erindi flutt á ráðstefnu Ferðamálasamtaka Vestfjarða, sem haldin var í samstarfi við Náttúrustofu Vesturlands og Environice, Hótel Núpi í Dýrafirði, 17. apríl 2010. Útdráttahefti bls. 9. [PDF]

Róbert A. Stefánsson (2010). Sjálfbært Snæfellsnes. Umhverfisvottaðir Vestfirðir. Erindi flutt á ráðstefnu Ferðamálasamtaka Vestfjarða, sem haldin var í samstarfi við Náttúrustofu Vesturlands og Environice, Hótel Núpi í Dýrafirði, 17. apríl 2010. Útdráttahefti bls. 8. [PDF]

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee og Páll Hersteinsson (2009). Stærðarmunur kynjanna og áhrif hans á lífssögu ungra minka (Neovison vison). Erindi flutt á afmælisráðstefnu Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, 6.-7. nóvember. Útdráttahefti bls. 48. [PDF]

Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2009). Ágengar plöntur í Stykkishólmi. Útbreiðsla og tillögur um mótvægisaðgerðir. Veggspjald sýnt á afmælisráðstefnu Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, 6.-7. nóvember. Útdráttahefti bls. 143. [Veggspjald] [Útdráttur]

Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson og Páll Hersteinsson (2009). How to choose a location sampling interval in telemetry studies on animal home ranges. Veggspjald sýnt á afmælisráðstefnu Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, 6.-7. nóvember. Útdráttahefti bls. 144. [Veggspjald] [Útdráttur]

Rannveig Magnúsdóttir, Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson, David W. Macdonald and Páll Hersteinsson (2009). Changes in diet of mink (Neovison vison) in the Snæfellsnes Peninsula. Veggspjald sýnt á afmælisráðstefnu Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, 6.-7. nóvember. Útdráttahefti bls. 153. [Veggspjald] [Útdráttur]

Menja von Schmalensee og Róbert Arnar Stefánsson (2009). Ágengar plöntur í Stykkishólmi. Útbreiðsla, ógnir og aðgerðir. Erindi flutt á Náttúrustofuþingi í Sandgerði, 8. október. Útdráttahefti bls. 4. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson, Menja von Schmalensee og Páll Hersteinsson (2009). Skref til sjálfstæðis: Fyrstu mánuðirnir í lífi minks. Erindi flutt á Náttúrustofuþingi í Sandgerði, 8. október. Útdráttahefti bls. 11. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson, Ingvar A. Sigurðsson, Jón Ágúst Jónsson, Sveinn Kári Valdimarsson, Þorkell Lindberg Þórarinsson, Þorleifur Eiríksson, Þorsteinn Sæmundsson (2009). Starfsemi náttúrustofa. Erindi flutt á Náttúrustofuþingi í Sandgerði, 8. október. Útdráttahefti bls. 2. [PDF]

Menja von Schmalensee og Róbert Arnar Stefánsson (2008). Vágestir í náttúru Íslands. Erindi flutt á Náttúrustofuþingi í Grundarfirði, 26. september. Útdráttahefti bls. 11. [PDF]

Þorsteinn Sæmundsson, Ingvar A. Sigurðsson, Jón Ágúst Jónsson, Róbert Arnar Stefánsson, Sveinn Kári Valdimarsson, Þorkell Lindberg Þórarinsson, Þorleifur Eiríksson (2008). Starfsemi náttúrustofa. Erindi flutt á Náttúrustofuþingi í Grundarfirði, 26. september. Fyrirlestur. Útdráttahefti bls. 4. [PDF]

Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson & Páll Hersteinsson (2008). The impact of a man made habitat on the density and habitat use of American mink (Mustela vison). Veggspjald sýnt á ráðstefnunni The Natural Science Symposium (Raunvísindaþing), 14.-15. mars. Útdráttahefti bls. 202. [Veggspjald] [Útdráttur]

Menja von Schmalensee, Róbert A. Stefánsson & Páll Hersteinsson (2008). Sampling interval in telemetry studies on animal home ranges. Veggspjald sýnt á ráðstefnunni The Natural Science Symposium (Raunvísindaþing), 14.-15. mars. Útdráttahefti bls. 203. [Veggspjald] [Útdráttur]

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee & Páll Hersteinsson (2008). Growth and weight changes of American mink (Mustela vison) in Iceland. Veggspjald sýnt á ráðstefnunni The Natural Science Symposium (Raunvísindaþing), 14.-15. mars. Útdráttahefti bls. 209. [Veggspjald] [Útdráttur]

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Sigrún Bjarnadóttir & Páll Hersteinsson (2006). Estimating mink (Mustela vison) population size and its implication for population control. Erindi flutt á ráðstefnunni „Hebridean Mink Project Workshop”, Stornoway, Isle of Lewis, Skotlandi, 4.-5. mars. Útdráttahefti bls. 7. [PDF]

Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Sigrún Bjarnadóttir og Páll Hersteinsson (2006). An estimation of mink (Mustela vison) population size and its implications for population control. Erindi flutt á ráðstefnunni „The XIVth Nordic Congress of Wildlife Research – Nordic Game Biology in the 21st Century” , Fuglsøcentret, Danmörku, 1.-4. mars. Útdráttahefti bls. 30. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson, Menja von Schmalensee, Sigrún Bjarnadóttir, Eggert Gunnarsson og Páll Hersteinsson (2004). Dreifing minkahvolpa að heiman. Veggspjald sýnt á afmælisráðstefnu Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, „Líffræði – vaxandi vísindi”, 19.-20. nóvember. Útdráttur á bls. 90 í ráðstefnuhefti. [Veggspjald] [Útdráttur]

Menja von Schmalensee, Róbert Arnar Stefánsson, Eggert Gunnarsson og Páll Hersteinsson (2004). Félagsatferli villtra minka á Íslandi. Veggspjald sýnt á afmælisráðstefnu Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, „Líffræði – vaxandi vísindi”, 19.-20. nóvember. Útdráttur á bls. 89 í ráðstefnuhefti. [Veggspjald] [Útdráttur]

Menja von Schmalensee, Róbert Arnar Stefánsson, Eggert Gunnarsson og Páll Hersteinsson (2004). Virknimynstur villtra minka á Íslandi. Veggspjald sýnt á afmælisráðstefnu Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, „Líffræði – vaxandi vísindi”, 19.-20. nóvember. Útdráttur á bls. 90 í ráðstefnuhefti. [Veggspjald] [Útdráttur]

Kristín Ólafsdóttir, Róbert A. Stefánsson, Menja von Schmalensee, Elín V. Magnúsdóttir, Jörundur Svavarsson og Kristinn H. Skarphéðinsson (2004). Þrávirk lífræn mengunarefni í íslenska haferninum. Veggspjald sýnt á afmælisráðstefnu Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans, „Líffræði – vaxandi vísindi”, 19.-20. nóvember. Útdráttur á bls. 76 í ráðstefnuhefti. [Veggspjald] [Útdráttur]

Róbert A. Stefánsson, Sigrún Bjarnadóttir, Páll Hersteinsson og Eggert Gunnarsson. Útbreiðsla veirusjúkdómsins plasmacytosis í villta minkastofninum. Veggspjald sýnt á Raunvísindaþingi 2004, 16.-17. apríl 2004. Útdráttur á bls. 116 í ráðstefnuhefti. [Veggspjald] [Útdráttur]

Róbert Arnar Stefánsson (2001). Minkur sem framandi lífvera í íslensku vistkerfi. Innfluttar tegundir og stofnar. Allt í fína eða böl og pína? Erindi á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands í Norræna húsinu, 7. apríl 2001. Útdráttur. [PDF]

   Bæklingar og skilti

   Brochures and nature signs

Menja von Schmalensee (2021). Myndrænar umgengnisreglur við selalátur. [Graphic description of code of conduct at seal haul-out sites]. Leiðbeiningaskilti á ensku, beint að ferðamönnum í selaskoðun við Ytri Tungu á sunnanverðu Snæfellsnesi. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2020). Umgengni og öryggi við Breiðafjörð. [Code of conduct and safety around Breiðafjörður Bay]. Texti bæklings fyrir Breiðafjarðarnefnd. [PDF – íslenska] [PDF – English]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2016). Síldardauðinn í Kolgrafafirði. [Herring mass mortality event in Kolgrafafjörður]. Fræðsluskilti á íslensku og ensku, sett upp á áningarstað við Eiði, Kolgrafafirði. [PDF]

Róbert A. Stefánsson (texti) og Jón Baldur Hlíðberg (teikningar og hönnun) (2016). Fuglalíf við Búðardal. [Birdlife in Búðardalur, W-Iceland]. Fræðsluskilti á íslensku og ensku, sett upp í Búðardal.

Theódóra Matthíasdóttir (2015). EarthCheck umhverfisvottun Snæfellsness. [The EarthCheck certification of Snæfellsnes]. Fræðsluskilti á íslensku, ensku og þýsku, sett upp á áningarstað við Búlandshöfða. [PDF]

Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2015). Selaskoðun við Ytri-Tungu. [Watching seals at Ytri Tunga]. Fræðsluskilti á íslensku, ensku, þýsku og frönsku sett upp við selaskoðunarstað á sunnanverðu Snæfellsnesi. Maí 2015. [PDF – íslenska] [PDF – English] [PDF – German] [PDF – French]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2011). Náttúrulegir óvinir æðarfuglsins. [The common eider’s natural enemies]. Texti á sýningu um æðarfuglinn og dúntekju í Æðarsetri Íslands, Stykkishólmi. 

Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2006). Fuglalíf við Grundarfjörð. [Birdlife of Grundarfjörður]. Skilti á áningarstað við Grundarfjörð, gert að beiðni Framkvæmdaráðs Snæfellsness. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2006). Jarðfræði Kirkjufells. [The geology of Kirkjufell]. Skilti á áningarstað við Grundarfjörð, gert að beiðni Framkvæmdaráðs Snæfellsness. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2006). Fuglalíf á Breiðafirði. [Birdlife in Breidafjörður]. Bæklingur unninn fyrir Breiðafjarðarnefnd. [PDF – íslenska] [PDF – English]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2004). Breiðafjörður – Náttúra og saga. [Breiðafjörður – Nature and History]. Bæklingur unninn fyrir Breiðafjarðarnefnd. [PDF – íslenska] [PDF – English]

   Ársskýrslur

   Annual reports

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2023). Ársskýrsla Náttúrustofu Vesturlands 2023. [Annual report of West Iceland Nature Research Centre 2023]. 19 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2023). Ársskýrsla Náttúrustofu Vesturlands 2022. [Annual report of West Iceland Nature Research Centre 2022]. 15 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2022). Náttúrustofa Vesturlands. Stiklað á stóru um starfsemina 2021. [Annual report of West Iceland Nature Research Centre 2021]. 13 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2021). Náttúrustofa Vesturlands. Stiklað á stóru um starfsemina 2020. [Annual report of West Iceland Nature Research Centre 2020]. 13 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2020). Náttúrustofa Vesturlands. Stiklað á stóru um starfsemina 2019. [Annual report of West Iceland Nature Research Centre 2019]. 12 bls. [PDF]

Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee (2019). Náttúrustofa Vesturlands. Stiklað á stóru um starfsemina 2018. [Annual report of West Iceland Nature Research Centre 2018]. 8 bls. [PDF]

Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2018). Náttúrustofa Vesturlands. Stiklað á stóru um starfsemina 2017. [Annual report of West Iceland Nature Research Centre 2017]. 10 bls. [PDF]

Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2018). Náttúrustofa Vesturlands. Starfsemi 2011-2016. [Activities of West Iceland Nature Research Centre 2011-2016].  59 bls. [PDF]

Menja von Schmalensee og Róbert A. Stefánsson (2011). Náttúrustofa Vesturlands – Starfsemi 2007-2010. [Activities of West Iceland Nature Research Centre 2007-2010]. 32 bls. [PDF]

Anna Guðrún Edvardsdóttir, Róbert A. Stefánsson og Helgi Páll Jónsson (ritstj.) (2010). Ársskýrsla Samtaka náttúrustofa 2009 [Annual report of the Society of Nature Research Centres in Iceland 2009]. Samtök náttúrustofa. 59 bls. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2007). Náttúrustofa Vesturlands – Starfsemi 2004-2006. [Activities of West Iceland Nature Research Centre 2004-2006]. 36 bls. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2004). Ársskýrsla Náttúrustofu Vesturlands 2003. [Annual report of West Iceland Nature Research Centre 2003]. 33 bls. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2003). Ársskýrsla Náttúrustofu Vesturlands 2002. [Annual report of West Iceland Nature Research Centre 2002]. 24 bls. [PDF]

Róbert Arnar Stefánsson og Menja von Schmalensee (2002). Ársskýrsla Náttúrustofu Vesturlands 2001. [Annual report of West Iceland Nature Research Centre 2001].  13 bls. [PDF]