Náttúrustofuþing 2009 í Sandgerði
Fimmtudaginn 8. október verður hið árlega Náttúrustofuþing haldið í Sandgerði. Þetta er í fimmta sinn sem náttúrustofur halda opna ráðstefnu þar sem kynnt er brot af því sem unnið er að á náttúrustofunum. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. […]