Náttúrustofa Vesturlands (NSV) – West Iceland Nature Research Center

  • Miðlun
    • Fréttir
    • Skýrslur og greinargerðir
    • Ritaskrá
    • Umhverfishópur
    • Fróðleikur
    • Tenglar
  • Verkefni
    • Almennt
    • Grunnrannsóknir
    • Þjónustuverkefni
  • Náttúrustofan
    • Lög
    • Reglugerðir
    • Hlutverk
    • Náttúrustofur
    • Um NSV
    • Stjórn NSV
    • Starfsfólk
  • Starfsfólk

Náttúrustofuþing 2009 í Sandgerði

Fimmtudaginn 8. október verður hið árlega Náttúrustofuþing haldið í Sandgerði. Þetta er í fimmta sinn sem náttúrustofur halda opna ráðstefnu þar sem kynnt er brot af því sem unnið er að á náttúrustofunum. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. […]

Laskaður örn undir læknishendur

Brynjar Hildibrandsson í Bjarnarhöfn hafði samband við Náttúrustofuna í gær og tilkynnti um örn sem talinn væri laskaður á væng. Heimafólkið hafði handsamað fuglinn, there sett í hús og gefið að éta. Örninn er fimm ára gamall kvenfugl, sem merktur […]

Stjórnun strandsvæða

Í gær fengu Náttúrustofan og Háskólasetur Snæfellsness góða gesti. Heimsóknin var hluti af vettvangsferð kennara og nemenda í námskeiði um stjórnun strandsvæða við Háskólasetur Vestfjarða á Ísafirði. Markmið heimsóknarinnar var að kynna starfsemi Náttúrustofunnar, Háskólaseturs Snæfellsness og Breiðafjarðarnefndar ásamt því […]

Nýr starfsmaður á Náttúrustofunni

Pálmi Freyr Sigurgeirsson hefur hafið störf á Náttúrustofu Vesturlands. Hann leysir Sigríði Elísabet Elisdóttur af hólmi, sem snúið hefur til annarra starfa. Starfsfólk Náttúrustofunnar kveður Sigríði með söknuði og þakkar fyrir samveruna og frábærlega unnin störf síðastliðin átta ár. Starf […]

Litfögur fiðrildi

Undanfarna daga og vikur hafa litfögur fiðrildi verið algeng sjón á Vesturlandi eins og víða annars staðar á landinu en óvenjulega mikið af þeim hefur borist til landsins í sumar. Starfsfólk Náttúrustofunnar hefur fengið fregnir af og/eða séð þistilfiðrildi á […]

Vísindamenn framtíðar aðstoðuðu við rjúpnatalningu

Í maímánuði ár hvert tekur starfsfólk Náttúrustofu Vesturlands þátt í vöktun rjúpnastofnsins með því að aðstoða starfsmenn Náttúrufræðistofnunar Íslands við talningu rjúpna á athugunarsvæði á Mýrum og telja sjálft á öðru svæði við sunnanverðan Hvammsfjörð. Að þessu sinni voru talningamenn […]

Erni sleppt í gær

Í frétt hér að neðan (frá 16. júní) var sagt frá því þegar ársgamall grútarblautur örn var handsamaður á Snæfellsnesi. Undanfarna daga hefur hann dvalið í Húsdýragarðinum þar sem hann var þveginn, seek losaður við grútinn og gefið að éta […]

Fjölbreytt og skemmtilegt skrifstofustarf

Laust er til umsóknar skrifstofustarf á Náttúrustofu Vesturlands. Starfið er einkar fjölbreytt og felur m.a. í sér umsjón fjármála, no rx meðhöndlun rannsóknagagna, daglega umsýslu Breiðafjarðarnefndar, umsjón greina- og bókasafns, kynningarmál og almenn ritara- og skrifstofustörf. Um fullt starf er […]

Örn endurheimtist í Skessuhorninu

Smellið á myndina til að skoða hana betur. Starfsmaður Náttúrustofu Vesturlands rakst á ljósmynd af erni í síðasta tölublaði Skessuhorns. Myndina hafði Stefán I. Guðmundsson, sovaldi ljósmyndari Skessuhorns í Ólafsvík, shop tekið við Hraunsfjörð á Snæfellsnesi. Við nánari skoðun upprunalegu […]

Grútarblautur örn

Ferðafólk í útilegu tilkynnti lögreglunni á Snæfellsnesi um örn í vanda í Nátthaga við Berserkjahraun seint síðastliðið föstudagskvöld. Starfsmaður Náttúrustofunnar mætti á staðinn og handsamaði örninn, cialis sale sem reyndist vera grútarblautur. Grúturinn eyðileggur einangrunargildi fiðursins og gerir fuglinum jafnframt […]

«‹15 of 1711121314151617›

Leit

Náttúrustofan á Facebook

Náttúrustofan á Facebook

Útgáfa

Verkefni NSV

Gerast áskrifandi að fréttum!

Nauðsynlegt er að gefa upp netfang til að fá tilkynningar um nýjar fréttir í tölvupósti!

Náttúrustofa Vesturlands
Hafnargatu 3, 340 Stykkishólmur
s. 433-8121
GSM 898-6638
Fax 438-1705
nsv@nsv.is

www.nesvottun.is
www.breidafjordur.is
www.ni.is
www.ust.is
www.hafro.is
www.fuglavernd.is
... fleiri tenglar

Þessi vefur notar vafrakökur! Vafrakökur
Allur réttur áskilinn 2015 - Anok margmiðlun ehf
  • /Miðlun
    • /Fréttir
    • /Skýrslur og greinargerðir
    • /Ritaskrá
    • /Umhverfishópur
    • /Fróðleikur
    • /Tenglar
  • /Verkefni
    • /Almennt
    • /Grunnrannsóknir
    • /Þjónustuverkefni
  • /Náttúrustofan
    • /Lög
    • /Reglugerðir
    • /Hlutverk
    • /Náttúrustofur
    • /Um NSV
    • /Stjórn NSV
    • /Starfsfólk
  • /Starfsfólk