by NSV | Aug 30, 2021 | Fréttir ársins 2021
Vettvangsvinnu sumarsins er lokið að þessu sinni. Unnið var að fjölbreyttum verkefnum vegna gagnaöflunar fyrir ýmis rannsókna- og vöktunarverkefni sem eru hluti af rannsóknum Náttúrustofunnar á spendýrum, fuglum og gróðri. SpendýrSelalátrið við Ytri Tungu í...
by NSV | Aug 9, 2021 | Fréttir ársins 2021
Í sumar kom út vandað og glæsilegt félagsrit Fuglaverndar, sem ber nafnið Fuglar. Eins og áður voru í heftinu áhugaverðar greinar sem tengjast fuglum á ýmsan hátt. Starfsfólk Náttúrustofu Vesturlands átti þrjár greinar í blaðinu að þessu sinni: 1) „Að vera, eða ekki...
by NSV | Apr 15, 2021 | Fréttir ársins 2021
Þær Marie-Thérèse Mrusczok og Sara Rodríguez Ramallo hafa verið ráðnar til að stunda rannsóknir á háhyrningum við Snæfellsnes; Sara til tveggja mánaða en Marie til 6 mánaða með möguleika á framlengingu. Marie hefur mikla þekkingu á háhyrningum, m.a. í gegnum starf...
Recent Comments