Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Mánudaginn 28. nóvember nk. kl. 20 flytur Ellen Magnúsdóttir líffræðingur fyrirlestur um fuglalíf í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli.

Ellen fer yfir helstu tegundir fugla sem haldatil í og við þjóðgarðinn og hvaða tegundir má búast við að sjá á hvaða stöðum.

Fyrirlesturinn verður haldinn á Ráðhúsloftinu í Stykkishólmi.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir!