
Sérfræðingur
Ísak Ólafsson
Líffræðingur
isak@nsv.is
S. 433 8121
Ísak vinnur að rannsóknum Náttúrustofunnar, m.a. á fuglum og spendýrum, á vettvangi, skrifstofu og
rannsóknastofu. Hann sinnir einnig gagnaumsjón og úrvinnslu, ásamt skýrslu- og greinarskrifum. Þá
tekur hann þátt í öðrum verkefnum Náttúrustofunnar, þar á meðal þeim sem snúa að
almenningsfræðslu og náttúruvernd.