Framkvæmdaráð Snæfellsness og Umhverfishópur Stykkishólms standa fyrir málþingi um vistvænni samgöngur á Snæfellsnesi þriðjudagskvöldið 13. nóvember. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.