Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Hátt í hundrað manns mættu í afmælisfagnað Náttúrustofu Vesturlands, sem haldinn var sunnudaginn 2. október. Starfsfólk Náttúrustofunnar kynnti starfsemina og opnaði húsakynnin til skoðunar. Virtust gestir skemmta sér hið besta og má sjá nokkra afmælisgesti á meðfylgjandi myndum Þorsteins Eyþórssonar.  Starfsfólk Náttúrustofunnar þakkar gestum kærlega fyrir komuna og stuðning þeirra við starfsemina.