
Verkefnisstjóri EarthCheck
Guðrún Magnea Magnúsdóttir
BA próf í mannfræði og MA próf í þróunarfræðum og alþjóðasamskiptum
gudrun@nsv.is
s. 433-8121
Guðrún Magnea hefur umsjón með framkvæmd EarthCheck verkefnisins, veitir fræðslu og ráðgjöf um verkefnið og umhverfismál, sækir um styrki og á í samskiptum við sveitarfélög, stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga. Hennar aðalmarkmið er að stuðla að úrbótum á vottunarkerfinu og vinna að framförum í umhverfismálum sveitarfélaganna. Finna má nánari upplýsingar um verkefnið á www.nesvottun.is