Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Jakob Johann Stakowski

Verkefnisstjóri verndar Breiðafjarðar
Jakob Johann Stakowski
Landfræðingur
jakob@nsv.is
s. 433 8121

Jakob vinnur að ýmsum rannsóknaverkefnum Náttúrustofunnar, sérstaklega þegar kemur að umsýslu gagna og vinnu með landfræðilegar upplýsingar. Einnig sinnir hann verkefnum fyrir Breiðafjarðarnefnd, en nefndin er umhverfis- og auðlindaráðherra til ráðgjafar um verndarsvæði Breiðafjarðar. Í því felast m.a. samskipti við nefndarfólk og aðra, umsjón gagna og undirbúningur funda.