Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Jakob Johann Stakowski

Verkefnisstjóri verndar Breiðafjarðar
Jakob Johann Stakowski
Landfræðingur
jakob@nsv.is
s. 433 8121, 844 5496

Jakob vinnur með stýrihópi ráðuneyta og samtaka sveitarfélaga að forsendugreiningu fyrir verndun Breiðafjarðar og tengsl við byggðaþróun. Auk þess sinnir hann verkefnum fyrir Breiðafjarðarnefnd, en nefndin er umhverfis- og auðlindaráðherra til ráðgjafar um verndarsvæði Breiðafjarðar. Í starfi Jakobs felast m.a. samskipti við nefndarfólk og aðra, umsjón gagna og undirbúningur funda.