
Sérfræðingur
Marie-Thérèse Mrusczok
MA í Evrópufræðum með áherslu á vernd hvala í Evrópu- og alþjóðalögum
marie@nsv.is
s. 898-4093
Marie stundar atferlis- og vistfræðilegar rannsóknir á háhyrningum við Snæfellsnes í samstarfi við
hvalaskoðunarfyrirtækið Láki Tours. Áhersla er á söfnun gagna með aðferðum sem ekki trufla
náttúrulegt atferli dýranna, þar á meðal ljósmyndun þar sem greina má einstaklinga. Hún kemur auk
þess að almenningsfræðslu.