by NSV | Jan 19, 2012 | Fréttir ársins 2012
Eins og vonandi allir vita hafa sveitarfélögin á Snæfellsnesi státað sig af umhverfisvottun á starfsemi sinni frá árinu 2008 og hefur starfsmaður verkefnisins verið vistaður á Náttúrustofu Vesturlands. Til þess að viðhalda slíkri vottun er krafist vöktunar á...
by NSV | Jan 17, 2012 | Fréttir ársins 2012
Nú er lokið árlegri talningu vetrarfugla sem fer fram í kringum áramót. Á talningarsvæðunum á norðanverðu Snæfellsnesi voru nú samtals tæplega 29 þúsund fuglar af 39 tegundum. Fuglalífiðvar óvenju blómlegt vegna mikillar síldargengdar í Breiðafirði fjórða veturinní...
by NSV | Dec 21, 2011 | Fréttir ársins 2011
Starfsfólk Náttúrustofu Vesturlands óskar samstarfsfólki, viðskiptavinum, velunnurum, Vestlendingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
by NSV | Dec 16, 2011 | Fréttir ársins 2011
Starfsemi sveitarfélaganna fimm á Snæfellsnesi hefur frá árinu 2008 borið umhverfisvottunina EarthCheck, sem merki um vinnu sína að sjálfbærari starfsháttum. Vottunin var endurnýjuð eftir úttekt árið 2010 og nú var komið að næstu úttekt. Haukur Haraldsson, gæðastjóri...
by NSV | Nov 25, 2011 | Fréttir ársins 2011
Mánudaginn 28. nóvember nk. kl. 20 flytur Ellen Magnúsdóttir líffræðingur fyrirlestur um fuglalíf í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Ellen fer yfir helstu tegundir fugla sem haldatil í og við þjóðgarðinn og hvaða tegundir má búast við að sjá á hvaða stöðum. Fyrirlesturinn...
Recent Comments