by NSV | Feb 1, 2012 | Fréttir ársins 2012
Mánudagskvöldið 13. febrúar mun Hálfdán H. Helgason, líffræðingur, sýna svipmyndir frá Bjarnarey (Bjørnøya) en hann hefur undanfarin sumur stundað þar rannsóknir, einkum á sjófuglum, á vegum Norsk Polarinstitutt (www.npolar.no). Bjarnarey er 180 ferkílómetra eyja...
by NSV | Jan 24, 2012 | Fréttir ársins 2012
Fimmtudaginn 26. janúar nk. kl. 12:15-12:45 flytur Rán Þórarinsdóttir, líffræðingur á Náttúrustofu Austurlands, erindi sitt: ,,Hópatferli andarunga”. Í Stykkishólmi er hægt að fylgjast með erindinu á ráðhúsloftinu og á Hvanneyri í Landbúnaðarháskólanum (Vesturstofu í...
by NSV | Jan 19, 2012 | Fréttir ársins 2012
Eins og vonandi allir vita hafa sveitarfélögin á Snæfellsnesi státað sig af umhverfisvottun á starfsemi sinni frá árinu 2008 og hefur starfsmaður verkefnisins verið vistaður á Náttúrustofu Vesturlands. Til þess að viðhalda slíkri vottun er krafist vöktunar á...
by NSV | Jan 17, 2012 | Fréttir ársins 2012
Nú er lokið árlegri talningu vetrarfugla sem fer fram í kringum áramót. Á talningarsvæðunum á norðanverðu Snæfellsnesi voru nú samtals tæplega 29 þúsund fuglar af 39 tegundum. Fuglalífiðvar óvenju blómlegt vegna mikillar síldargengdar í Breiðafirði fjórða veturinní...
by NSV | Dec 21, 2011 | Fréttir ársins 2011
Starfsfólk Náttúrustofu Vesturlands óskar samstarfsfólki, viðskiptavinum, velunnurum, Vestlendingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Recent Comments