by NSV | May 4, 2011 | Fréttir ársins 2011
Síðastliðinn laugardag fór fram gríðarlega vel heppnuð og fjölsótt vísindaveisla í Stykkishólmi. Atburðurinn var haldinn í samstarfi Háskólalestar Háskóla Íslands og W-23 hópsins á Snæfellsnesi. W-23 hópurinn á Snæfellsnesi samanstendur af Náttúrustofu...
by NSV | May 4, 2011 | Fréttir ársins 2011
Miðvikudaginn 11. maí verður efnt til íbúafundar í Snæfellsbæ um umhverfisvottun EarthCheck sem sveitarfélagið hefur hlotið í samstarfi við hin sveitarfélögin á Snæfellsnesi. Í síðustu viku var haldinn sambærilegur fundur í Stykkishólmi og fljótlega verður einnig...
by NSV | Apr 27, 2011 | Fréttir ársins 2011
Í kvöld miðvikudaginn 27. apríl kl. 20 verður efnt til íbúafundar um umhverfisvottun EarthCheck sem Stykkishólmsbær hefur hlotið í samstarfi við hin sveitarfélögin á Snæfellsnesi. Í maí verða sambærilegir fundir í Grundarfirði og...
by NSV | Apr 26, 2011 | Fréttir ársins 2011
Laugardaginn 30. apríl býður W23-hópurinn ásamt Háskólalestinni til Vísindaveislu á Hótel Stykkishólmi. Dagskráin hefst með fuglaskoðun í Stykkishólmi kl. 10:30, en hist verður við ráðhúsið. Dagskránni er síðan haldið áfram á Hótel Stykkishólmi frá kl. 12-16. Margt...
by NSV | Apr 11, 2011 | Fréttir ársins 2011
Sumarið 2010 var ráðist í aðgerðir gegn ágengum plöntum í Stykkishólmsbæ í samstarfi sveitarfélagsins og Náttúrustofu Vesturlands. Aðgerðir gengu vel og er áformað að halda þeim áfram sumarið 2011. Í þessum pistli er farið stuttlega yfir gang verkefnisins fyrsta...
Recent Comments