by NSV | May 16, 2011 | Fréttir ársins 2011
Í kvöld, mánudaginn 16. maí verður efnt til íbúafundar í Grundarfirði um umhverfisvottun EarthCheck sem sveitarfélagið hefur hlotið í samstarfi við hin sveitarfélögin á Snæfellsnesi. Sambærilegir fundir hafa verið haldnir á síðustu vikum í Stykkishólmi og...
by NSV | May 16, 2011 | Fréttir ársins 2011
Í sumar mun líffræðineminn Arnór Þrastarson afla upplýsinga um fuglalíf á Snæfellsnesi og í Dölum og koma þeim á form sem nýtist fuglaskoðurum og ferðaþjónustuaðilum. Um er að ræða samstarfsverkefni Náttúrustofunnar (NSV) og Háskólaseturs Snæfellsness (HS), sem styrkt...
by NSV | May 4, 2011 | Fréttir ársins 2011
Síðastliðinn laugardag fór fram gríðarlega vel heppnuð og fjölsótt vísindaveisla í Stykkishólmi. Atburðurinn var haldinn í samstarfi Háskólalestar Háskóla Íslands og W-23 hópsins á Snæfellsnesi. W-23 hópurinn á Snæfellsnesi samanstendur af Náttúrustofu...
by NSV | May 4, 2011 | Fréttir ársins 2011
Miðvikudaginn 11. maí verður efnt til íbúafundar í Snæfellsbæ um umhverfisvottun EarthCheck sem sveitarfélagið hefur hlotið í samstarfi við hin sveitarfélögin á Snæfellsnesi. Í síðustu viku var haldinn sambærilegur fundur í Stykkishólmi og fljótlega verður einnig...
by NSV | Apr 27, 2011 | Fréttir ársins 2011
Í kvöld miðvikudaginn 27. apríl kl. 20 verður efnt til íbúafundar um umhverfisvottun EarthCheck sem Stykkishólmsbær hefur hlotið í samstarfi við hin sveitarfélögin á Snæfellsnesi. Í maí verða sambærilegir fundir í Grundarfirði og...
Recent Comments