by NSV | Jan 24, 2011 | Fréttir ársins 2011
Fimmtudaginn 27. janúar, kl. 12:15 – 12:45, try flytur Menja von Schmalensee, líffræðingur á Náttúrustofu Vesturlands, erindi sitt ,,Framandi og ágengar tegundir á Íslandi“. Í Stykkishólmi er hægt að fylgjast með erindinu í Egilshúsi og á Hvanneyri í...
by NSV | Jan 21, 2011 | Fréttir ársins 2011
iðvikudaginn 26. janúar kl 20 fjalla Erpur Snær Hansen, líffræðingur hjá Náttúrustofu Suðurlands, og Árni Ásgeirsson, Hólmari og líffræðinemi við Háskóla Íslands, um lundarannsóknir sínar. Fyrirlestur Erps nefnist ,,Aldurssamsetning, veiði, viðkoma og stofnstærð...
by NSV | Jan 12, 2011 | Fréttir ársins 2011
Nú er lokið árlegri talningu vetrarfugla sem fer fram í kringum áramót. Á talningarsvæðunum á Snæfellsnesi voru nú samtals 20.719 fuglar af 35 tegundum. Fuglalífið var óvenju blómlegt líkt og síðasta vetur, að líkindum vegna mikillar síldargengdar í Breiðafirði þriðja...
Recent Comments