by NSV | Jun 28, 2011 | Fréttir ársins 2011
Í dag eru tíu ár liðin síðan Siv Friðleifsdóttir, þáverandi umhverfisráðherra, vígði Náttúrustofu Vesturlands með formlegum hætti. Við opnunina tóku ýmsir til máls og var andrúmsloftið hlaðið jákvæðni og bjartsýni sem fylgt hefur starfseminni síðan. Á...
by NSV | May 16, 2011 | Fréttir ársins 2011
Í kvöld, mánudaginn 16. maí verður efnt til íbúafundar í Grundarfirði um umhverfisvottun EarthCheck sem sveitarfélagið hefur hlotið í samstarfi við hin sveitarfélögin á Snæfellsnesi. Sambærilegir fundir hafa verið haldnir á síðustu vikum í Stykkishólmi og...
by NSV | May 16, 2011 | Fréttir ársins 2011
Í sumar mun líffræðineminn Arnór Þrastarson afla upplýsinga um fuglalíf á Snæfellsnesi og í Dölum og koma þeim á form sem nýtist fuglaskoðurum og ferðaþjónustuaðilum. Um er að ræða samstarfsverkefni Náttúrustofunnar (NSV) og Háskólaseturs Snæfellsness (HS), sem styrkt...
by NSV | May 4, 2011 | Fréttir ársins 2011
Síðastliðinn laugardag fór fram gríðarlega vel heppnuð og fjölsótt vísindaveisla í Stykkishólmi. Atburðurinn var haldinn í samstarfi Háskólalestar Háskóla Íslands og W-23 hópsins á Snæfellsnesi. W-23 hópurinn á Snæfellsnesi samanstendur af Náttúrustofu...
by NSV | May 4, 2011 | Fréttir ársins 2011
Miðvikudaginn 11. maí verður efnt til íbúafundar í Snæfellsbæ um umhverfisvottun EarthCheck sem sveitarfélagið hefur hlotið í samstarfi við hin sveitarfélögin á Snæfellsnesi. Í síðustu viku var haldinn sambærilegur fundur í Stykkishólmi og fljótlega verður einnig...
by NSV | Apr 27, 2011 | Fréttir ársins 2011
Í kvöld miðvikudaginn 27. apríl kl. 20 verður efnt til íbúafundar um umhverfisvottun EarthCheck sem Stykkishólmsbær hefur hlotið í samstarfi við hin sveitarfélögin á Snæfellsnesi. Í maí verða sambærilegir fundir í Grundarfirði og...
Recent Comments