Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Arnarvarp gekk betur en óttast var

Varp margra fugla gekk óvenju illa sumarið 2011 vegna fæðuskorts og slæms tíðarfars. Haförninn átti sömuleiðis í nokkrum vandræðum en þó gekk arnarvarp vonum framar því 29 ungar komust á legg úr 19 hreiðrum. Varpárangur þar sem varpið heppnaðist var mjög góður og...

Bjarnarkló er garðplanta sem vert er að varast

Bjarnarkló hefur á síðustu dögum fengið talsverða umfjöllun hjá Ríkisútvarpinu, þar á meðal í Landanum, fréttum og á heimasíðu,en bjarnarkló er einmitt ein þeirra fjögurra plöntutegunda sem samvinnuverkefni Stykkishólmsbæjar og Náttúrustofu Vesturlands beinist að....

Hún á afmæli í dag!

Í dag eru tíu ár liðin síðan Siv Friðleifsdóttir, þáverandi umhverfisráðherra, vígði Náttúrustofu Vesturlands með formlegum hætti.  Við opnunina tóku ýmsir til máls og var andrúmsloftið hlaðið jákvæðni og bjartsýni sem fylgt hefur starfseminni síðan. Á...

Fuglafréttir: Fjölbreytt fuglalíf

Í sumar mun líffræðineminn Arnór Þrastarson afla upplýsinga um fuglalíf á Snæfellsnesi og í Dölum og koma þeim á form sem nýtist fuglaskoðurum og ferðaþjónustuaðilum. Um er að ræða samstarfsverkefni Náttúrustofunnar (NSV) og Háskólaseturs Snæfellsness (HS), sem styrkt...