by NSV | Apr 4, 2011 | Fréttir ársins 2011
Náttúrustofa Vesturlands hefur nú lokið við að taka saman lista yfir heimildir sem fjalla um náttúrufar í Hvalfjarðarsveit, að beiðni sveitarfélagsins. Auk þess að gera slíkan lista voru teknar saman í möppur þær heimildir sem voru aðgengilegar, ef frá eru taldar...
by NSV | Apr 2, 2011 | Fréttir ársins 2012
Ýmsar tegundir fiska og fugla eru mikilvægasta fæða íslenska minksins samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Rannveigar Magnúsdóttur og félaga á Náttúrustofu Vesturlands, Háskóla Íslands og Oxfordháskóla. Skoðað var hvernig fæðan var mismunandi eftir búsvæðum, árstíðum...
by NSV | Mar 28, 2011 | Fréttir ársins 2011
Umhverfisráðuneytið stóð fyrir átaki í minkaveiðum á Snæfellsnesi og við Eyjafjörð árin 2007-2009. Umsjónarnefnd með minkaveiðiátaki boðar til ráðstefnu um árangur átaksins, rannsóknir og framtíðarsýn um fyrirkomulag minkaveiða í ljósi þeirra upplýsinga sem verkefnið...
by NSV | Mar 28, 2011 | Fréttir ársins 2011
Fimmtudaginn 31. mars nk. kl. 12:15-12:45 flytur Þorleifur Eiríksson, líffræðingur á Náttúrustofu Vestfjarða, erindi sitt: ,,Er úrgangur frá fiskeldi vandamál?”. Í Stykkishólmi er hægt að fylgjast með erindinu í Egilshúsi og á Hvanneyri í Landbúnaðarháskólanum...
by NSV | Feb 22, 2011 | Fréttir ársins 2011
Fimmta laugardaginn í röð heldur Haraldur Sigurðsson, jarðfræðingur og ævintýramaður með meiru, áhugaverðan fyrirlestur á Eldfjallasafninu í Stykkishólmi. Að þessu sinni fjallar Haraldur um rannsóknir sínar á loftsteinsárekstri í Mexíkó og útdauða lífríkis á...
Recent Comments