by NSV | Feb 22, 2011 | Fréttir ársins 2011
Matís, Hafrannsóknastofnunin og Náttúrustofa Vesturlands boða til fundar um matþörunga til að ræða þau tækifæri og möguleika sem eru til nýtingar á þeim á Íslandi. Markmið málþingsins er að vekja áhuga og fá fram hugmyndir að aðgerðum/verkefnum sem stuðla að...
by NSV | Feb 17, 2011 | Fréttir ársins 2011
Undanfarið hafa fregnir borist af fjölda hvala og fugla í Grundarfirði og Kolgrafafirði á norðanverðu Snæfellsnesi. Þar eru máfar og fýlar í þúsundatali ásamt öðrum sjófuglum, s.s. súlu. Af hvölum hafa háhyrningar verið mest áberandi en einnig hefur sést til höfrunga,...
by NSV | Feb 17, 2011 | Fréttir ársins 2011
Fjórða laugardaginn í röð heldur Haraldur Sigurðsson, jarðfræðingur og ævintýramaður með meiru, áhugaverðan fyrirlestur á Eldfjallasafninu í Stykkishólmi. Að þessu sinni fjallar Haraldur um leyndardóma Kerlingarfjalls í Helgafellssveit. Fyrirlesturinn verður...
by NSV | Feb 1, 2011 | Fréttir ársins 2011
Þriðja laugardaginn í röð heldur Haraldur Sigurðsson, jarðfræðingur og ævintýramaður með meiru, buy áhugaverðan fyrirlestur á Eldfjallasafninu í Stykkishólmi. Að þessu sinni fjallar Haraldur um stærstu eðlur jarðar, Komododrekana. Fyrirlesturinn verður á...
by NSV | Jan 24, 2011 | Fréttir ársins 2011
Fimmtudaginn 27. janúar, kl. 12:15 – 12:45, try flytur Menja von Schmalensee, líffræðingur á Náttúrustofu Vesturlands, erindi sitt ,,Framandi og ágengar tegundir á Íslandi“. Í Stykkishólmi er hægt að fylgjast með erindinu í Egilshúsi og á Hvanneyri í...
Recent Comments