by NSV | Jan 16, 2022 | Fréttir ársins 2022
Ljósmynd af bakhyrnu og söðulbletti: Marie-Thérèse Mrusczok. Borin hafa verið kennsl á tæplega eitt þúsund mismunandi háhyrninga sem ljósmyndaðir voru við Snæfellsnes. Þetta sýnir ný skýrsla Orca Guardians og Náttúrustofu Vesturlands.  Greint er á milli...				
					
			
					
				
															
					
					 by NSV | Dec 20, 2021 | Fréttir ársins 2021
Í desember var gengið frá ráðningu Jakobs Johanns Stakowski í starf verkefnisstjóra verndar Breiðafjarðar. Starfið er til eins árs með möguleika á framlengingu.  Alls bárust 12 umsóknir um starfið og stóð valið á milli nokkurra mjög vel hæfra einstaklinga.  Jakob...				
					
			
					
				
															
					
					 by NSV | Nov 19, 2021 | Fréttir ársins 2021
Umsóknarfrestur um stöðu verkefnisstjóra á Náttúrustofu Vesturlands, sem vinna mun að verkefnum í tengslum við vernd Breiðafjarðar, rann út á miðnætti 14. nóvember. Samtals bárust 12 umsóknir frá umsækjendum með fjölbreyttan bakgrunn og hæfni til að takast á við...				
					
			
					
				
															
					
					 by NSV | Oct 22, 2021 | Fréttir ársins 2021
Náttúrustofa Vesturlands í Stykkishólmi auglýsir eftir sérfræðingi í starf verkefnisstjóra við mótun á framtíð fyrirkomulags verndar Breiðafjarðar. Breiðafjörður er einstök náttúruperla á heimsvísu og er vernduð með lögum um vernd Breiðafjarðar (nr. 54/1995). Starfið...				
					
			
					
				
															
					
					 by NSV | Oct 7, 2021 | Fréttir ársins 2021
Í gær fékk Náttúrustofan heimsókn um 50 Erasmus-nema frá fimm löndum, sem þátt tóku í verkefninu Líffjölbreytileiki í fortíð, nútíð og framtíð. Krakkarnir komu úr Flensborgarskólanum í Hafnarfirði og frá Rúmeníu, Ítalíu, Spáni og Frakklandi. Náttúrustofan hefur stýrt...				
					
						 
Recent Comments