Lógó Náttúrustofu Vesturlands
Breski fáninn/British flag

Tveir nýir starfsmenn í hvalarannsóknum

Þær Marie-Thérèse Mrusczok og Sara Rodríguez Ramallo hafa verið ráðnar til að stunda rannsóknir á háhyrningum við Snæfellsnes; Sara til tveggja mánaða en Marie til 6 mánaða með möguleika á framlengingu. Marie hefur mikla þekkingu á háhyrningum, m.a. í gegnum starf...

Vöktun náttúruverndarsvæða

Við Surtshelli í Hallmundarhrauni hafa myndast breið sár í viðkvæman mosagróðurinn eftir gangandi umferð. Eiríksjökull í baksýn. Ljósmynd: Róbert A. Stefánsson. Í sumar hófst fyrsta ár gagnasöfnunar í samstarfsverkefninu „Vöktun náttúruverndarsvæða“, sem fór af stað...

Kærkominn samningur um minkarannsóknir

Föstudaginn 5. apríl skrifuðu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Róbert A. Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, undir samning um rannsóknir og vöktun Náttúrustofu Vesturlands á minkum. Markmið samningsins er að afla og vinna...

Vetrarfuglar á Snæfellsnesi

Árlegum vetrarfuglatalningum er nýlokið á 15 talningarsvæðum við norðanvert Snæfellsnes (sjá kort). Náttúrustofa Vesturlands heldur utan um heildarniðurstöður talninganna og telur meirihluta svæðanna en starfsmenn Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi og...

Annáll Náttúrustofu Vesturlands 2017

Árið 2017 var annasamt hjá starfsfólki náttúrustofunar eins og endranær. Á stofunni unnu 3-4 fastráðnir starfsmenn á hverjum tíma, auk sumarstarfsmanna, háskólanema og sjálfboðaliða. Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee, líffræðingar, unnu bæði í fullu starfi...